Orðið á götunni: Umræðunni um málfrelsi komið upp á rétt plan
EyjanMikil umræða hefur verið um það atvik er mótmælendur komu í veg fyrir að fyrirlesari frá Bar-Ilan háskólanum í Ísrael gæti flutt erindi í Þjóðminjasafninu í byrjun þessa mánaðar. Þessi fyrirlestur var í boði Rannsóknarstofnunar Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála (e. Pension Research Institute Iceland – PRICE). Ýmsir hafa orðið til þess að slengja fram Lesa meira
Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
FréttirJón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur kallað eftir því að Silju Báru Ómarsdóttur, rektor Háskóla Íslands, verði vikið úr starfi. „Það er ótrúlegt að heyra um framferði ofstækismanna í Háskóla Íslands þegar hleypt var upp fundi þar fyrir skemmstu,” segir Jón Steinar í færslu á Facebook-síðu sinni. Vísar hann í atvik sem átti sér stað Lesa meira
Jón Steinar skrifar: Stigið fram af festu
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Það vakti nokkra athygli þegar nýja ríkisstjórnin lét þess getið á verkefnalista sínum að hún hygðist beita sér fyrir samdrætti í ríkisútgjöldum, m.a. með því að „taka til“ í þeim stofnunum ríkisins sem hefðu vaxið um of. Í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar sagði þannig: „Ríkisstjórnin hyggst einfalda stjórnsýslu og hagræða í ríkisrekstri. Í Lesa meira
Jón urðar yfir Ingu – „Verður hún þá búin að fremja fleiri afrek í þágu þjóðarinnar?“
Eyjan„Konan mun komast upp með þetta vegna þess að nýkosin stjórnvöld í landinu eru siðspillt og meta völd sín meira en siðgæðið.“ Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur og fyrrum Hæstaréttardómari í grein sinni um Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formann Flokks fólksins eftir að í ljós kom að flokkurinn hlaut hundruð milljóna í Lesa meira
Hefur ekki talað við fyrrum vin sinn, Davíð Oddsson, um langt skeið – „Ég held að hann hafi farið í fýlu út í mig af því að ég var ekki sammála honum“
FókusJón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segist alla tíð hafa lifað eftir ákveðnum lífsreglum, eins og að vera heiðarlegur og standa með sjálfum sér. Jón Steinar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir heiðarleikann hafa kostað sig vinslit og stundum óvinsældir, en það sé algjörlega þess virði, enda fari hann sáttur á Lesa meira
Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund
EyjanNokkra athygli vakti um helgina þegar Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari sagðist hafa ákveðið að styðja Höllu Hrund Logadóttur í forsetakosningunum eftir að hafa áður stutt framboð Arnars Þórs Jónssonar þar sem hann teldi sigurlíkur Höllu meiri, miðað við fylgi hennar í skoðanakönnunum. Hann dró hins vegar stuðninginn til baka skömmu síðar en Lesa meira
Jón Steinar studdi Höllu Hrund í tæpar 300 mínútur – „Mér varð á í messunni“
FréttirVæntanlegt atkvæði Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara, í forsetakosningunum, hefur verið á fleygiferð undanfarin sólarhring, á milli tveggja frambjóðenda, Höllu Hrundar Logadóttur og Arnars Þórs Jónssonar. Stuðningurinn við þá fyrrnefndu stóð hins vegar yfir í tæpar 300 mínútur. Við greindum frá því fyrr í dag að Jón Steinar hefði lýst yfir stuðningi við Höllu Hrund Lesa meira
Jón Steinar segir valdsæknum stjórnarherrum að hætta þessu og það strax
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann fjallar um sóttvarnaaðgerðir yfirvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ljóst er að Jón Steinar er orðinn þreyttur á þessum aðgerðum og telur þær ganga miklu lengra en þörf er á. Grein hans ber fyrirsögnina: „Hættið þessu.“ „Ráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tilefni af covid-veirunni Lesa meira
Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi
EyjanEins og kunnugt er þá yfirgaf Birgir Þórarinsson nýkjörinn þingmaður Miðflokksins flokkinn nýlega og gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Þetta er umfjöllunarefni í pistli sem Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, ritar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Stuðningur við siðleysi“. Jón Steinar segir að ljóst sé að Birgir, sem hann nefnir ekki Lesa meira
Jón Steinar: Ótrúlegt réttarfar við yfirdeild MDE
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Yfirdeild (Grand Chamber) Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE), skipuð 17 dómurum, fjallar nú um mál Íslands sem dæmt var af sjö manna dómi við dómstólinn (Chamber) fyrir um það bil einu ári síðan. Þó að hér sé svo sem ekki um hefðbundna áfrýjun að ræða, eins og við þekkjum hana fyrir íslenskum dómstólum, Lesa meira