fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Jóladagur

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Fókus
24.12.2023

Í kvöld klukkan 18 ganga jólin í garð hér á landi. En af hverju skyldu þau einmitt byrja á þessum tíma sólarhrings? Í mörgum löndum teljast jólin hins byrja þegar 25. desember rennur upp á miðnætti, klukkan 0:00. Ísland er þó alls ekki eina landið í heiminum þar sem jólin byrja að kvöldi 24. desember. Lesa meira

Úkraína færir jólin

Úkraína færir jólin

Fréttir
29.07.2023

Úkraínska þingið samþykkti fyrr í þessum mánuði lög um að dagsetningu jólanna í landinu verði breytt. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu undirritaði lögin í gær og því er ekkert að vanbúnaði að lögin geti tekið gildi. CNN greinir frá. Áður fylgdi Úkraína hefðum rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og var jóladagur í báðum löndum 7. janúar. Framvegis mun hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af