Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann
FókusManstu eftir flashmob píanóleikarans Julien Cohen í byrjun september, þar sem hann ásamt 30 listamönnum tók lag Queen Bohemian Rhapsody. Sjá einnig: Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið Fyrir jólin ákvað Cohen að setja upp enn stærri sýningu. Mannfjöldi safnaðist saman á aðventunni til að tendra jólaskreytingar Lesa meira
Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
FréttirÞann 13. desember ár hvert er bæði í kaþólskum löndum og lúterskum haldið upp á messu heilagrar Lúsíu. Á fjórðu öld færði Lúsía kristnum mönnum sem voru í felum frá Rómverjum mat. Segir sagan að hún hafi verið klædd í kyrtil og með blómakrans á höfðinu alsettan kertum. Lúsíu er minnst á þessum degi víða Lesa meira
Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan
EyjanÍ skólaheimsóknum í kirkjur var ekkert um trúboð. Rætt var um vináttu og kærleika og starf kirkjunnar kynnt en ekki minnst á guð og Jesú. Eina trúboðið sem átti sér stað í þessum heimsóknum var þegar börnin sungu jólasálma sem þau höfðu æft í skólanum. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugardalsprestakalli, segir helstu breytinguna þau Lesa meira
Sr. Davíð Þór Jónsson: Jesús gerði engin kraftaverk
EyjanJesús gerði engin kraftaverk heldur var hann með tákn og við verðum að vera læs á táknin til að skilja hvað Jesús var að meina. Kristnin tók gamlar heiðnar hátíðir og breytti inntaki þeirra. Hugsanlega er það lykillinn að því hver kristnin breiddist hratt út á sínum tíma að kristnin lagaði sig að siðum og Lesa meira
Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
PressanJólin eru tími hefða, rólegheita, fjölskyldunnar og auðvitað gjafa (að margra mati) en jólin eru svo sem að vissu leyti eins og aðrir dagar því heimurinn heldur áfram að vera til og hlutir gerast um allan heim. Þá er það ekki svo að meirihluti mannkyns haldi jólin hátíðleg og hjá mörgum eru þau eins og Lesa meira
Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?
FókusÍ kvöld klukkan 18 ganga jólin í garð hér á landi. En af hverju skyldu þau einmitt byrja á þessum tíma sólarhrings? Í mörgum löndum teljast jólin byrja þegar 25. desember rennur upp á miðnætti. Ísland er þó alls ekki eina landið í heiminum þar sem jólin byrja að kvöldi 24. desember. Það á til Lesa meira
Sinn er siðurinn í hverju landi – Gufubað og köngulær
PressanÁ flestum heimilum eru ákveðnir jólasiðir og jólavenjur sem eru hafðar í heiðri um jólin. Það sama gildir um ríki heims, að minnsta kosti þar sem jólum er fagnað, þar eru ákveðnir siðir og venjur sem fólki í öðrum ríkjum þykja jafnvel undarlegar. Eflaust finnst mörgum útlendingum í hæsta lagi undarlegt að íslensku jólasveinarnir séu Lesa meira
Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp
PressanÍ desember árið 2023 ákváðu Hayden Hardesty og kærastinn hennar að fella fyrsta jólatréð sitt saman í Okanogan-Wenatchee skóginum og gera skemmtilegt stefnumót úr deginum. Samkvæmt vefsíðu skógarins er leyfilegt að höggva tré þar að því gefnu að greitt sé fyrir leyfið. Þegar þau komu á staðinn sá kærasti Hardesty það sem virtist vera hið Lesa meira
Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
PressanNú er tími jólaljósa og hátíðarskreytinga og það var akkúrat það sem bæjaryfirvöld hugsuðu með jólaskreytingar á aðalgötunni í kaupstaðnum Fleet í Hampshire á Englandi. Íbúar hafa þó skellihlegið að ljósunum og sagt þau líta út eins og nærföt sem hengd eru upp á þvottasnúru. „Ef þeim er ekki ætlað að líta út eins og Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing
EyjanFastir pennarÞegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira
