Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar
EyjanKirkjan tekur á móti öllum opnum örmum og engu máli skiptir hvort fólk er í Þjóðkirkjunni eða ekki. Um 75% þjóðarinnar er í Þjóðkirkjunni og hlutfallsleg fækkun stafar fyrst og fremst af því að samsetning þjóðarinnar hefur breyst mikið á skömmum tíma. Hingað flytja margir kaþólikkar, auk þess sem margir búa hér um stundarsakir og Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin
EyjanFastir pennarUndir árslok vegur tíminn salt á milli þess liðna og ókomna, og þá er alla jafna ráðlegt að velta því fyrir sér hvað hefur gagnast manni best í lífinu, og hvað má betur fara. Auðmýkt og þakklæti skiptir auðvitað miklu máli í hversdagsleika hverrar manneskju, en þar að auki koma gildin við sögu og þær Lesa meira
„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
PressanGóðverk ungra breskra hjóna fyrir 50 árum breytti lífi þeirra að eilífu. Þann 23. desember 1975 voru Rob Parsons og eiginkona hans, Dianne, að undirbúa jólin á heimili sínu í Cardiff þegar þau heyrðu bankað að dyrum. Á tröppunum stóð maður og í hægri hendi hélt hann á ruslapoka sem innihélt eigur hans, og á Lesa meira
Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
EyjanFastir pennarEf við notum sjónlist til að fegra rýmið, þá hljótum við að nota tónlist til að fegra tímann. Ég man ekki hvar ég las þetta. Ég þykist í það minnsta viss um að þessi viska sé ekki frá mér sprottin. Það sem okkur þykir jólalegast er hefðin. Við virðumst stöðugt spenna bogann að því marki Lesa meira
Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
FókusÞú ert búin/n að gera góð/ur alla aðventuna, pakka inn gjöfum, láta gott af þér leiða, skúra, skrúbba og bóna og óskað öllum gleðilegra hátíða (jafnvel þeim sem þér líkar ekkert svo vel við). En jú er aðfangadagur að kvöldi kominn og sparibrosið má hvíla sig. Það er kominn tími til að skipta um jólaskap Lesa meira
Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
FókusTaylor Momsen var sjö ára þegar hún lék eitt aðalhlutverkanna í jólamyndinni How the Grinch Stole Christmas árið 2000. Myndin hefur orðið sígild og skylduáhorf um hver jól hjá mörgum aðdáendum jóla, kvikmynda og Jim Carrey, sem lék aðalhlutverkið sjálfan Grinch eða Trölla. Hlutverkið hafði þó skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir Momsen en Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri
EyjanFastir pennarÞað er eitthvað töfrandi við aðventuna. Þrátt fyrir eril, innkaupa- og gátlista, endalaus þrif og ákveðið stress, þá fylgir henni á einhvern undarlegan og þversagnarkenndan hátt líka ákveðin innri ró. Í sítengdri veröld sem krefst þess að við svörum skilaboðum samstundis og stöðugrar kröfu um afköst, er kærkomið að leyfa sér smá kæruleysi. Það má Lesa meira
Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann
FókusManstu eftir flashmob píanóleikarans Julien Cohen í byrjun september, þar sem hann ásamt 30 listamönnum tók lag Queen Bohemian Rhapsody. Sjá einnig: Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið Fyrir jólin ákvað Cohen að setja upp enn stærri sýningu. Mannfjöldi safnaðist saman á aðventunni til að tendra jólaskreytingar Lesa meira
Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
FréttirÞann 13. desember ár hvert er bæði í kaþólskum löndum og lúterskum haldið upp á messu heilagrar Lúsíu. Á fjórðu öld færði Lúsía kristnum mönnum sem voru í felum frá Rómverjum mat. Segir sagan að hún hafi verið klædd í kyrtil og með blómakrans á höfðinu alsettan kertum. Lúsíu er minnst á þessum degi víða Lesa meira
Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan
EyjanÍ skólaheimsóknum í kirkjur var ekkert um trúboð. Rætt var um vináttu og kærleika og starf kirkjunnar kynnt en ekki minnst á guð og Jesú. Eina trúboðið sem átti sér stað í þessum heimsóknum var þegar börnin sungu jólasálma sem þau höfðu æft í skólanum. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugardalsprestakalli, segir helstu breytinguna þau Lesa meira
