fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Joel Cauchi

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu

Fréttir
14.04.2024

Ástralir eru í sárum eftir að fertugur maður gekk berserksgang í  hníf verslunarmiðstöð í Sydney og stakk sex einstaklinga til bana þar til hann var skotinn til bana af lögreglu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur í áströlskum fjölmiðlum en hann hét Joel Cauchi, var frá Queensland og var fertugur að aldri. Hefur komið fram að hann Lesa meira

Fjölskylda Bondi-morðingjans sendir stuðningskveðju til lögreglukonunnar sem skaut son þeirra til bana

Fjölskylda Bondi-morðingjans sendir stuðningskveðju til lögreglukonunnar sem skaut son þeirra til bana

Fréttir
14.04.2024

Fjölskylda Joel Cauchi, sem drap sex manneskjur og særði fjölmarga aðra  í hnífaárás  í verslunarmiðstöð í Sydney í gær, hefur sent frá yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau séu miður sín yfir níðingsverki sonar þeirra. Þá senda þau hlýjar kveðjur til þeirra sem eiga um sárt að binda eftir árásina. Þá hefur komið fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af