Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin
EyjanFastir pennarFyrir 4 klukkutímum
Undir árslok vegur tíminn salt á milli þess liðna og ókomna, og þá er alla jafna ráðlegt að velta því fyrir sér hvað hefur gagnast manni best í lífinu, og hvað má betur fara. Auðmýkt og þakklæti skiptir auðvitað miklu máli í hversdagsleika hverrar manneskju, en þar að auki koma gildin við sögu og þær Lesa meira
Spurning vikunnar: Var Jesús Kristur til?
13.10.2018
Kolbrún Kristinsdóttir „Ég held ekki.“ Björn Helgason „Já, hann var það.“ Ólöf Þrándardóttir „Nei, það held ég ekki.“ Guðjón Ívarsson „Ég efst um það.“
