fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Jens Garðar Helgason

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Eyjan
11.08.2025

Flestum er í fersku minni hið gegndarlausa málþóf sem stjórnarandstaðan viðhafði í veiðigjaldamálinu í vor og langt fram á sumar. Margir hafa velt fyrir sér hvað stjórnarandstöðuþingmönnum gekk til og ýmsar kenningar verið á lofti í þeim efnum. Einna helst hefur verið talið að ítök stórútgerðarinnar innan stjórnarandstöðuflokkanna séu svo alger að á þeim bæjum Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

EyjanFastir pennar
25.07.2025

Í vor var vart hægt að kveikja á sjónvarpinu án þess að fá framan í sig kjánalegar auglýsingar frá samtökum sægreifa ýmist um það hvernig norskir útrásardólgar hæddust að Íslendingum fyrir að vilja taka upp „norska kerfið“ í sjávarútvegi eða glaðhlakkalegt og kotroskið fólk þuldi upp fyrir okkur hvernig allt í þeirra heimabyggð færi lóðbeint Lesa meira

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Eyjan
21.07.2025

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Eyjan
03.07.2025

Orðið á götunni er að andrúmsloftið í þingflokksherbergi Sjálfstæðismanna í Smiðju Alþingis sé í súrara lagi. Þeir halda nú uppi miklu málþófi í þágu stórútgerðarinnar og virðast sumir þingmenn keppast við að tala sem oftast þó að þeir hafi ekkert að segja á meðan aðrir þingmenn flokksins reyna að spara raddböndin betur og hafa eitthvað Lesa meira

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Eyjan
01.07.2025

Orðið á götunni er að eftirtektarvert sé hversu mjög þingmenn stjórnarandstöðunnar bera hag íbúa sjávarplássa landsins fyrir brjósti. Vissu menn ekki betur gætu þeir haldið að eitthvað héngi á spýtunni hjá þeim þingmönnum sem helst beita sér í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda. Eskja Holding er að uppistöðu í eigu tveggja einstaklinga, hjónanna Þorsteins Kristjánssonar og Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

EyjanFastir pennar
25.06.2025

Svarthöfði er áhugamaður um tengsl í samfélaginu. Sér í lagi finnst honum gaman að velta fyrir sér tengslum milli peninga annars vegar og fjölmiðla og stjórnmála hins vegar. Morgunblaðið Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, er að stærstum hluta í eigu tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, Ísfélagsins annars vegar og Kaupfélags Skagfirðinga hins vegar. Þessir tveir aðilar fjármagna taprekstur útgáfufélagsins Lesa meira

Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski

Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski

Eyjan
23.06.2025

Ekki er hátt risið á nýjum og viðvaningslegum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Það er eins og þeim hafi verið gefnar fyrirskipanir um að derra sig hressilega á þingi í aðdraganda þingloka sem verða trúlega á næstu vikum. Jens Garðar Helgason, þingmaður Samherja, missti andlitið á þingi og sló um sig með stóryrðum og rökleysu sem Lesa meira

Orðið á götunni: Nýr formaður SA í vasa sægreifa – blekkingar Jens Garðars – Lilja Dögg veit ekki að hagvöxturinn í fyrra var í mínus

Orðið á götunni: Nýr formaður SA í vasa sægreifa – blekkingar Jens Garðars – Lilja Dögg veit ekki að hagvöxturinn í fyrra var í mínus

Eyjan
31.05.2025

Jón Ólafur Halldórsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins, tók þátt í Vikulokum RÚV í morgun. Þegar talinu var vikið að veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem nú er til afgreiðslu á Alþingi sagðist nýji formaðurinn vilja beita sér fyrir sáttum og samkomulagi milli stjórnvalda og sjávarútvegsins. Þegar hann var spurður nánar um það sagði Jón Ólafur að fresta þyrfti Lesa meira

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Eyjan
10.05.2025

Fyrsta umræða á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun afnotagjalds af sjávarauðlindinni tók á sig vandræðalega mynd fyrir stjórnarandstöðuna sem birtist í miklum vanþroska og er á góðri leið með að slá út margháttaðan kjánaskap Pírata frá fyrri tímum. Margir héldu að það væri ekki hægt en málþóf stjórnarandstöðunnar, tafaleikir og almennur kjánaskapur í þinginu Lesa meira

Elliði ætlar ekki að skora á fólk að kjósa Jens Garðar – Í staðinn vill hann að Sjálfstæðismenn geri þetta

Elliði ætlar ekki að skora á fólk að kjósa Jens Garðar – Í staðinn vill hann að Sjálfstæðismenn geri þetta

Eyjan
27.02.2025

Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss segir það ábyrgðarhlutverk að velja leiðtoga fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn hafi borið höfuð og herðar yfir alla aðra stjórnmálaflokka á þeim hart nær 100 árum frá því hann var stofnaður. Á komandi landsfundi standi flokksfólk frammi fyrir því að i framboði er margt gott fólk.  „Lífsgæði þjóðarinnar urðu til undir styrkri stjórn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af