Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
PressanÁ fimmtudag var Ghislaine Maxwell flutt úr fangelsi í Flórída í þægilegra fangelsi í Texas í, en Maxwell berst enn fyrir náðun frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Maxwell, sem var samstarfskona Jeffrey Epsteins, afplánaði 20 ára dóm fyrir mansal í lágöryggisfangelsi í Tallahassee en er nú komin lágmarksöryggisfangelsið Bryan í suðausturhluta Texas, að því er The Lesa meira
Sprengja úr yfirheyrslunni yfir Gishlaine Maxwell – Elon Musk og bróðir hans í Epstein-skjölunum
FréttirElon Musk og bróðir hans Kimbal eru meðal þeirra þekktu einstaklinga sem koma fyrir í skjölum Jeffrey Epstein-málsins að því er Mail on Sunday greinir frá. Fréttin kemur í kjölfar tveggja daga yfirheyrslu á Ghislaine Maxwell, sem nú afplánar 20 ára fangelsisdóm í Bandaríkjunum fyrir að hafa aðstoðað Epstein við mansal og kynferðislega misnotkun stúlkna. Lesa meira
Enn fleiri skilaboð Trump til Epstein líta dagsins ljós – „Þú ert bestur“
FréttirUm fátt er meira rætt um í Bandaríkjunum en Epstein-skjölin svokölluðu og sér í lagi samband níðingsins látna og Donald Trump, Bandaríkjaforseti. Á undanförnum dögum hefur ýmislegt komið í dagsljósið eða rifjað upp varðandi samband þeirra. Til að mynda að Epstein mætti í brúðkaup Trump og Mörlu Maples árið 1993, sem bendir til þess að Lesa meira
Trump í bullandi vandræðum út af Epstein
FréttirDonald Trump, Bandaríkjaforseti, er í bullandi vandræðum útaf Epstein-skjölunum svokölluðu. Wall Street Journal greindi frá því í gærkvöldi að dómsmálaráðherrann Pam Bondi hefði upplýst forsetann um það í maí að nafn hans væri að finna víða í skjölunum og var hann í kjölfarið fullvissaður um að skjölin yrðu ekki gerð opinber. Viku áður hafði Trump Lesa meira
Er frétt um klámfengið bréf Trumps til Epstein að sameina MAGA-hreyfinguna aftur? – „Bandið er aftur komið saman“
PressanÍ safni bréfa sem Ghislaine Maxwell tók saman í tilefni af fimmtugsafmæli Jeffreys Epstein árið 2003 á að hafa verið að finna bréf merkt nafni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Wall Street Journal (WSJ) sem segist hafa fengið að sjá téð bréf. Það er þó ekki birt með fréttinni, en Trump hafði hótað miðlinum Lesa meira
Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn
FréttirÍ safni bréfa sem Ghislaine Maxwell tók saman í tilefni af fimmtugsafmæli Jeffreys Epstein árið 2003 á að hafa verið að finna bréf merkt nafni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Bréfið hafi innihaldið nektarteikningu af konu þar sem nafnið „Donald“ var skrifað í stað skapahára. Í lok bréfsins stóð: „Til hamingju með afmælið – og megi hver Lesa meira
Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu
FréttirFjölskylda Ghislaine Maxwell hefur stigið fram opinberlega og heldur því fram að hún hafi verið fórnarlamb ranglátrar málsmeðferðar og að yfirvöld í Bandaríkjunum hafi lagt sig fram um að gera hana að blóraböggli í stað Jeffreys Epstein eftir að hann lést í fangelsi árið 2019. Maxwell afplánar nú 20 ára fangelsisdóm fyrir mansal og tengsl Lesa meira
Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
FréttirBandaríska dómsmálaráðuneytið og alríkislögreglan FBI hafa komist að þeirri niðurstöðu að engar sannanir liggi fyrir um að kynferðisbrotamaðurinn Jeffrey Epstein hafi haldið svokallaða „viðskiptavinaskrá“ eða beitt þekkta einstaklinga hótunum. Í minnisblaði sem fréttaveitan AXIOS hefur undir höndum kemur fram að yfirferð dómsmálaráðuneytisins og FBI hafi leitt í ljós að engar ásakanir um slíkt séu studdar Lesa meira
Skotin ganga á víxl í ævintýralegum deilum – „Tími til að varpa stóru sprengjunni. Donald Trump er í Epstein-skjölunum“
PressanAuðkýfingurinn Elon Musk er kominn í hart við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rétt í þessu birti hann færsu þar sem hann sagðist ætla að varpa stórri sprengju um forsetann. „Tími til að varpa stóru sprengjunni. Donald Trump er í Epstein-skjölunum. Það er raunverulega ástæðan fyrir því að þau hafa ekki verið opinberuð. Eigðu góðan dag DJT!“ Lesa meira
Maxwell í fantaformi í fangelsi og ætlar að láta allt flakka – „Hún lítur vel út, virkilega“
FókusGlæpakvendið Ghislaine Maxwell virðist njóta sín í fangelsinu í Flórída á meðan hún býður þess að mál hennar verði tekið fyrir hjá áfrýjunardómstól. Myndir náðust af henni á dögunum þar sem hún var úti að skokka í fangelsisgarðinum. Samkvæmt heimildum var um að ræða hálfmaraþon fyrir fanga og tóku 19 þátt. Þar sem plássið í Lesa meira