fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Jason Momoa

Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap

Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap

Fókus
12.12.2023

Hollywood-stjarnan Jason Momoa hefur verið sakaður um að sýna breksu sjónvarpsstjörnunni Nigella Lawson dónaskap. Lawson er þekktust fyrir matreiðsluþætti sína. Þau voru bæði gestir í spjallþættinum The One Show á BBC í gær. Þriðji gesturinn var norður-írski leikarinn James Nesbitt. Gestirnir sátu allir saman í sófa á meðan stjórnandinn spjallaði við þau, eins og venjan Lesa meira

Hera mætir Jason Momoa í nýrri sjónvarpsþáttaröð: „Raunveruleikinn getur verið fáránlegur“

Hera mætir Jason Momoa í nýrri sjónvarpsþáttaröð: „Raunveruleikinn getur verið fáránlegur“

Fókus
17.12.2018

Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er fyrsti íslenski leikarinn til að landa burðarhlutverki í Hollywood-stórmynd, hlutverki sem hún bjóst aldrei nokkurn tímann við að hreppa. Hún gaf sér tíma í öllu annríkinu til þess að fara með blaðamanni DV yfir hið gífurlega umfang ævintýramyndarinnar Mortal Engines og leiðina að þessu risastóra hlutverki. Hera leiðir okkur í gegnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af