fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

jarðefnaeldsneyti

Segir jarðefnaeldsneytislaust Ísland ógn við þjóðaröryggi

Segir jarðefnaeldsneytislaust Ísland ógn við þjóðaröryggi

Eyjan
16.01.2024

Ágústa Ágústsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi ritar í dag aðsenda grein á Vísi um stöðu orkumála á Íslandi. Að hennar mati ríkir ekki skynsamleg nálgun í þeim málum og hún telur áætlanir stjórnvalda um orkuskipti og algört kolefnishlutleysi vera óraunhæfar: „Þetta er fallegur draumur. En það er líka allt og sumt. Draumur byggður á fallegri Lesa meira

Segja að rafbílar séu miklu umhverfisvænni en bensín- og dísilbílar

Segja að rafbílar séu miklu umhverfisvænni en bensín- og dísilbílar

Pressan
06.03.2021

Bílar, sem nota jarðefnaeldsneyti, eru ekki nærri því eins umhverfisvænir og rafbílar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær styrkja þann málstað að það sé til mikilla hagsbóta fyrir umhverfið að skipta bensín- og díselbílum út fyrir rafbíla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að bensín- og dísilbílar þurfi miklu meira hráefni en rafbílar á Lesa meira

„Ósýnilegur morðingi“ – Jarðefnaeldsneyti varð 8,7 milljónum manna að bana 2018

„Ósýnilegur morðingi“ – Jarðefnaeldsneyti varð 8,7 milljónum manna að bana 2018

Pressan
14.02.2021

Mengun frá raforkuverum, ökutækjum og öðrum tækjum sem nota jarðefnaeldsneyti átti sök á fimmtungi allra dauðsfalla á heimsvísu 2018. Það er loftmengunin frá jarðefnaeldsneytinu sem veldur þessu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í þeim löndum, þar sem mest er notað af jarðefnaeldsneyti til að knýja verksmiðjur, heimili og ökutæki, látist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af