Dæmdur barnaníðingur réð börn til að setja jarðarför á svið
Pressan04.04.2024
Dæmdur barnaníðingur í Bretlandi hefur verið sakaður um að hafa ráðið leikara, allt niður í 13 ára gamla, til að setja á svið jarðarför. Mirror greinir frá en í umfjölluninni kemur fram að maðurinn heiti Jacky Jahj og hafi árið 2016 verið dæmdur fyrir barnaníð. Jahj er í dag 38 ára gamall og er sagður Lesa meira