fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

Jamal Khashoggi

Segir Trump hafa stært sig af að hafa bjargað krónprinsi Sádi-Arabíu eftir morðið á Khashoggi

Segir Trump hafa stært sig af að hafa bjargað krónprinsi Sádi-Arabíu eftir morðið á Khashoggi

Pressan
Fyrir 2 vikum

Í næstu viku kemur bókin „Rage“ eftir bandaríska blaðamanninn Bob Woodward. Bókin er byggð á viðtölum við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í henni kemur meðal annars fram að Trump hafi nánast frá upphafi vitað hversu hættuleg kórónuveiran er þótt hann hafi sagt þjóð sinni annað. En einnig kemur fram að Trump hafi stært sig af að hafa bjargað Mohammed bin Salman, krónprins í Sádi-Arabíu, frá frekari vandræðum í Lesa meira

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Pressan
08.04.2019

Í október á síðasta ári var sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi. Málið vakti heimsathygli og varpaði ljósi á framferði stjórnvalda í Sádi-Arabíu sem líða enga gagnrýni og víla greinilega ekki fyrir sér að myrða þá sem gagnrýna þau. Nú hefur verið skýrt frá því að börn Khashoggi fái Lesa meira

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Pressan
13.01.2019

Í nýrri bók ´Diplomatic Atrocity: The dark secrets of the Khashoggi murder‘ koma fram nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvernig sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi 2.október á síðasta ári. Það eru tveir tyrkneskir blaðamenn sem skrifuðu bókina og byggja hana á upplýsingum frá lögreglunni og leyniþjónustunni. Bókin Lesa meira

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Pressan
12.10.2018

Tyrknesk yfirvöld eru sögð vera með hljóð- og myndbandsupptökur undir höndum sem staðfesta að sádíarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur inni á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. The Washington Post skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum embættismönnum í Tyrklandi. Blaðið segir að tyrknesk stjórnvöld hafi skýrt bandarískum stjórnvöldum frá þessu. Einn af heimildarmönnum blaðsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af