fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jair Bolsonaro

Þingnefnd mælir með ákæru á hendur Jair Bolsonaro vegna heimsfaraldursins

Þingnefnd mælir með ákæru á hendur Jair Bolsonaro vegna heimsfaraldursins

Eyjan
27.10.2021

Brasilísk þingnefnd hefur samþykkt skýrslu, þar sem mælt er með að Jair Bolsonaro forseti, verði ákærður vegna viðbragða hans við heimsfaraldri kórónuveirunnar. Leggur nefndin því til að forsetinn verði ákærður. Atkvæði féllu 7-4 þegar atkvæði voru greidd um skýrsluna. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni sé lagt til að forsetinn verði ákærður fyrir margvísleg brot í Lesa meira

Bolsonaro sektaður fyrir að nota ekki andlitsgrímu

Bolsonaro sektaður fyrir að nota ekki andlitsgrímu

Pressan
14.06.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur verið sektaður fyrir að hafa ekki notað andlitsgrímur þegar þegar hann tók þátt í samkomu mótorhjólafólks í Sao Paulo. Hann tók þátt í hópakstri mótorhjólafólksins og veifaði grímulaus til áhorfenda og notaði tækifærið til að halda því fram að andlitsgrímur séu gagnslausar fyrir fólk sem búið er að bólusetja gegn kórónuveirunni. Þetta sagði Lesa meira

Sífellt fleira ungt fólk deyr af völdum COVID-19 í Brasilíu

Sífellt fleira ungt fólk deyr af völdum COVID-19 í Brasilíu

Pressan
30.03.2021

Brasilía hefur lengi verið meðal þeirra ríkja þar sem flestir smitast og látast af völdum COVID-19. Ástandið fer ekki batnandi þar í landi þessar vikurnar, þvert á móti. Nú er sú staða komin upp að sífellt fleira ungt fólk deyr af völdum sjúkdómsins. Forbes.com skýrir frá þessu. Fram kemur að um 3.000 manns, yngri en 40 ára, Lesa meira

Bolsonaro kemur með enn ein umdeild ummæli um kórónuveirufaraldurinn

Bolsonaro kemur með enn ein umdeild ummæli um kórónuveirufaraldurinn

Pressan
11.03.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er umdeildur og eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á hefur hann sagt margt sem hefur vakið mikla athygli og reiði. Hann hefur til dæmis sagt að faraldurinn sé bara eins og „smá kvef“ og hann hefur reynt að draga úr alvarleika hans með því að segja „við munum öll deyja dag einn“. Lesa meira

Bolsonaro gagnrýnir bóluefni gegn kórónuveirunni – „Þú getur breyst í krókódíl“

Bolsonaro gagnrýnir bóluefni gegn kórónuveirunni – „Þú getur breyst í krókódíl“

Pressan
22.12.2020

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur gagnrýnt bóluefni gegn kórónuveirunni harðlega og sakar lyfjafyrirtækin um að taka ekki ábyrgð. Hann hefur gefið í skyn að bóluefnið frá Pfizer og BioNTech geti breytt fólki í krókódíla eða skeggjaðar konur. Þessi mjög svo hægrisinnaði þjóðarleiðtogi hefur verið fullur efasemda í garð kórónuveirunnar allt frá því að hún uppgötvaðist fyrir um ári síðan. Hann Lesa meira

Einn Brasilíumaður deyr á hverri mínútu af völdum COVID-19

Einn Brasilíumaður deyr á hverri mínútu af völdum COVID-19

Pressan
08.06.2020

Á hverri mínútu deyr að meðaltali einn Brasilíumaður af völdum COVID-19. Skráð dauðsföll í landinu eru komin hátt í 40.000 og staðfest smit eru á sjöunda hundrað þúsund. Samt sem áður vill Jair Bolsonaro, forseti, aflétta þeim takmörkunum sem hafa verið settar á samfélagið til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Þau tölurnar séu háar þá eru þær enn hærri í Lesa meira

Nýr hægrisinnaður forseti Brasilíu hyggst hætta að vernda Amazon

Nýr hægrisinnaður forseti Brasilíu hyggst hætta að vernda Amazon

22.12.2018

Fyrsta dag næsta árs verður Jair Bolsonaro settur í embætti forseta Brasilíu. Ef þessi 63 ára fyrrverandi kapteinn úr brasilíska hernum stendur við kosningaloforð sín mun jörðin öll finna fyrir áhrifum þeirra að mati sérfræðings. Bolsonaro er talinn vera öfgahægrimaður og eitt af kosningaloforðum hans var að afnema vernd sem Amazon, stærsti regnskógur heims, nýtur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af