fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Ísrael

Foreldrarnir héldu að níu ára sonurinn væri bara þreyttur – Síðan kom niðurstaðan

Foreldrarnir héldu að níu ára sonurinn væri bara þreyttur – Síðan kom niðurstaðan

Pressan
06.08.2020

Nýlega fóru áhyggjufullir foreldrar á Hadassah Medical Centre í Ísrael með níu ára son sinn sem var svo þreyttur og með höfuðverk en það var mjög ólíkt honum. Læknar skoðuðu hann og sáu að hann var með lítið sár og blóð á höfðinu. Sneiðmyndir voru því teknar af höfði hans og þá kom ástæðan fyrir Lesa meira

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Pressan
19.07.2020

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar hafa að undanförnu átt sér stað í Íran. Meðal annars í virkjun, vatnsdreifingarstöð og sjúkrahúsi. Auk þess hafa undarlegir atburðir átt sér stað í verksmiðjum og úranauðgunarstöð. Alls hafa 20 manns látist í þessum sprengingum og eldsvoðum. Íranskir fjölmiðlar, sem lúta stjórn klerkastjórnarinnar, reyna að gera lítið úr þessum atburðum en Lesa meira

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Pressan
02.04.2020

Bænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira

Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísra­elskt apparat“

Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísra­elskt apparat“

Eyjan
25.07.2019

Landhelgisgæslan hefur frá því í apríl verið með njósnadróna í láni frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Georg Kr. Lárusson, forstjóri LSH, segir við Morgunblaðið í dag að dróninn hafi nýst vel við eftirlit á miðunum,  í baráttunni gegn mengun og brottkasti, en gæslan sé með leyfi til að fljúga honum út frá Egilstöðum og út á norðausturhorn Lesa meira

Segir Hatara traðka á reglum Eurovision – „Þeir eru farnir yfir strikið“

Segir Hatara traðka á reglum Eurovision – „Þeir eru farnir yfir strikið“

Pressan
10.05.2019

Þegar Hatari kom fram á fréttamannafundi í Tel Aviv í vikunni var fundinum slitið hið snarasta af ísraelskum fundarstjóra sem sagði að tíminn væri útrunninn. En svo ótrúlega vildi til að þetta gerðist í kjölfar þess að Hatari var spurður um afstöðu hljómsveitarinnar til deilna Ísraels og Palestínu. „Við vonum auðvitað að hernámið endi svo Lesa meira

Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum

Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum

Eyjan
25.03.2019

Eldflaug var skotið frá Gasa snemma í morgun og lenti hún á íbúðarhúsi í miðhluta Ísrael. Að minnsta kosti sex manns særðust. Ísraelsk stjórnvöld voru ekki lengi að skella skuldinni á Hamas-samtökin en þau ráða ríkjum á Gasa. Viðbúið er að viðbrögð Ísraelsmanna verði hörð. Ronen Manelis, talsmaður ísraelska hersins, sagði í morgun að nú Lesa meira

Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar

Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar

21.10.2018

Eftir margra ára njósnir og eftirlit hófst sex og hálfrar klukkustundar löng leynileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar í yfirgefinni lagerbyggingu í Teheran í Íran. Þar fundu útsendarar leyniþjónustunnar háleynileg skjöl, teikningar af kjarnorkuvopnum og yfirlit um smyglleiðir frá Íran. Þetta hljómar eiginlega eins og söguþráður í James Bond-mynd en þetta er blákaldur raunveruleiki að sögn ísraelsku Lesa meira

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið

Fókus
05.08.2018

Klukkan 16 þann 14. maí 1948 tók David Ben-Gurion, forseti þjóðráðs gyðinga í Palestínu, til máls í litlu listasafni við Rothschild Boulevard í Tel Aviv. Hann las upp yfirlýsingu um stofnun og sjálfstæði Ísraelsríkis. Það tók hann 20 mínútur að lesa yfirlýsinguna en 200 manns voru viðstaddir en auk þess var henni útvarpað á nýrri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af