Segja yfir 8 þúsund látna á Gaza – „Þetta er afar sorglegir dagar“
FréttirHeilbrigðisyfirvöld á Gaza-ströndinni segja að yfir 8.000 manns hafi látið lífið í árásum Ísraelshers hingað til, meirihluti þeirra konur og börn. Yfir 20 þúsund eru sagðir hafa særst. Árásirnar hafa farið stigvaxandi enda „annað stig“ aðgerðanna hafið af fullum þunga eins og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, orðaði það. Þessi fjöldi látinna á sér engin fordæmi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Manndómur Norðmanna – makalaus aumingjaskapur Íslendinga!
EyjanGetur dráp þúsunda borgara, venjulegs fólks, mikið barna, og gereyðing heimila þeirra og heimkynna, talizt sjálfvörn? Staða og áhrif Gyðinga Gyðingar eru taldiðtaldir um 18 milljónir, um helmingur þeirra er nú saman kominn í Ísrael, sem spannar í dag um 85% af Palestínu, landi Palestínumanna, sem þeir höfðu átt og búið á, mest einir, í Lesa meira
Hópur Gyðinga og Araba ætlar að standa saman
FréttirÍ borginni Jaffa í Ísrael hefur verið myndaður rótttækur hópur sem samanstendur af bæði Gyðingum og ísraelskum Aröbum. Eftir að aukin harka og hatursfull orðræða fór á skrið í samskiptum Gyðinga og Araba eftir árás Hamas á Ísrael 7. október síðastliðinn hefur þessi litli hópur, sem fer þó stækkandi, myndað eins konar óopinbera gæslusveit. Er Lesa meira
Drottning Jórdaníu sakar Vesturlönd um tvískinnung
FréttirÍ viðtali við CNN sakar Rania drottning Jórdaníu vestræna leiðtoga um að sýna af sér augljósan tvískinnung þar sem þeir fordæmi ekki dauða almennra borgara sem orðið hafi fyrir sprengjuárásum Ísrael á Gaza-svæðinu. Drottningin segir að fólk í mið-austurlöndum þar á meðal Jórdaníu sé furðu lostið og vonsvikið yfir viðbrögðum heimsbyggðarinnar við árásunum og gríðarlegum Lesa meira
Gyðingar í Bandaríkjunum kalla eftir vopnahléi og réttlæti fyrir Palestínumenn
FréttirCNN ræddi fyrr í dag við rabbínann Alissa Wise sem tilheyrir einum af söfnuðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Hún hefur skoðað fjölda mynda og myndbanda, af afleiðingum árása Ísraels á Gaza-svæðið, undanfarið, sem birst hafa á samfélagsmiðlum. Á þessum myndum hefur meðal annars mátt sjá öskrandi foreldra halda á líflausum líkömum barna sinna. Um 4.600 Palestínumenn Lesa meira
Reyndur embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu segir upp vegna stuðnings Bandaríkjanna við Ísrael
EyjanEmbættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sem starfað hefur í meira en áratug á þeirri skrifstofu ráðuneytisins sem hefur meðal annars umsjón með vopnasölu Bandaríkjanna sagði upp störfum í síðustu viku. Ástæðu uppsagnarinnar segir hann vera „blindan stuðning“ Bandaríkjanna við Ísrael í stríði þess gegn Hamas-samtökunum og þá ekki síst að síðarnefnda ríkinu sé í sífellu útveguð Lesa meira
Allt að 500 manns taldir hafa látist í loftárás á spítala á Gaza
FréttirFjölmiðlar um allan heim greina nú frá því að allt að 500 manns hafi látið lífið í loftárás ísraelska hersins á spítala á Gaza-svæðinu. Í fréttum BBC kemur fram að herinn segist vera með atvikið til rannsóknar. Talsmenn Hamas sem farið hefur með stjórn Gaza undanfarin ár að árásin sé hreinræktaður stríðsglæpur. Spítalinn hafi hýst Lesa meira
Strandaglópur í þriðja sinn – „Ég er búinn að vera mjög óheppinn með flug“
FréttirLögfræðingur að nafni Coun Andrew Walters hefur í þrígang lent í að verða strandaglópur vegna heimssögulegra viðburða. Hann var fastur ásamt eiginkonu sinni og átta börnum í Jerúsalem, höfuðborg Ísraels, eftir að átök brutust út á milli Hamas liða og Ísraelshers þann 7. október. Walters er Breti, búsettur í Salford sem er bær í útjaðri Manchester borgar. Auk þess að vera lögfræðingur gegnir hann stöðu bæjarfulltrúa í Salford. Lesa meira
Fann fyrir létti þegar hann frétti að átta ára dóttir hans væri dáin
FréttirThomas Hand, breskur karlmaður, segir það hafa verið ákveðinn létti að komast að því eftir nokkurra daga bið að vígamenn Hamas hefðu myrt átta ára dóttur hans en ekki rænt henni. Það hafi að líkindum verið betra en að upplifa pyntingar og svo jafnvel dauða í haldi samtakanna. Hand, sem er breskur, ræddi málið við CNN en dóttir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Friðarstillir
EyjanFastir pennarUm fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira