fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Íslendingar

Hvað finnst Norðmönnum um Íslendinga? „Við Norðmenn verðum einfaldlega að hneigja okkur“

Hvað finnst Norðmönnum um Íslendinga? „Við Norðmenn verðum einfaldlega að hneigja okkur“

Fréttir
24.10.2024

Ísland og Noregur eiga sér langa sögu og samkvæmt Landámabók getum við þakkað Norðmanninum Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni fyrir að landið sem við búum á heitir Ísland. Fjölmargir Íslendingar eru búsettir í Noregi og eru þar við nám eða störf og við köllum Norðmenn stundum frændur okkar. En hvað finnst Norðmönnum eiginlega um okkur Íslendinga? Þessari spurningu var varpað Lesa meira

Íslendingar segja frá því hvað hefur aukið lífsgæði þeirra – „Algjör game changer“

Íslendingar segja frá því hvað hefur aukið lífsgæði þeirra – „Algjör game changer“

Fókus
24.10.2024

Íslendingur lagði fram spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit, á íslensku, um hvort það væri eitthvað einfalt í lífi fólks sem hefði aukið lífgsæði þess svo um munaði. Svörin eru af ýmsu toga en bera ágætis vott um að oft þarf ekki mikið til að auka lífsgæði eða jafnvel lífsgleði hjá fólki. Fyrirspyrjandinn skrifar meðal annars: „Ég Lesa meira

Þráir að verða Íslendingur

Þráir að verða Íslendingur

Fókus
10.09.2024

Írskur maður segir á samfélagsmiðlinum Reddit að hann langi ekkert frekar en að flytja til Íslands, læra íslensku og verða Íslendingur. Maðurinn segist hafa alið þennan draum með sér megnið af ævinni að búa á Íslandi: „Ég hef eiginlega verið með íslenska menningu, sögu og sérstaklega íslensku þjóðina á heilanum. Ég get ekki beðið eftir Lesa meira

Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu

Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu

Fókus
09.09.2024

Ferðamaður sem er nú á ferð um Ísland varpar fram spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit og segist nokkuð forviða yfir nokkru sem hann og samferðafólk hans hafi uppgötvað á ferðum sínum landið. Á veitingastöðum, kaffihúsum og hótelum sjái þau nánast enga Íslendinga meðal starfsfólks og ferðamaðurinn veltir fyrir sér hvað Íslendingar séu að starfa við og Lesa meira

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fréttir
15.08.2024

Mikill meirihluti þeirra sem þiggja örorku-, endurhæfingar- og ellilífeyri frá Tryggingastofnun eiga Ísland sem upprunaland. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Birgir hafði óskað eftir upplýsingum um heildarfjölda þeirra sem þiggja slíkar greiðslur frá Tryggingastofnun eða hafa rétt á þeim, auk þess að spyrja Lesa meira

Ræddu viðhorf Dana til Íslendinga – „Danir eru Flanders og Íslendingar eru Hómer“

Ræddu viðhorf Dana til Íslendinga – „Danir eru Flanders og Íslendingar eru Hómer“

Fókus
07.08.2024

Fyrir skömmu spunnust umræður um viðhorf Dana til Íslendinga á samfélagsmiðlinum Reddit. Eins og venjulega sýndist sitt hverjum en nokkuð var um að þau sem tóku þátt í umræðunum teldu Dani líta niður á Íslendinga. Ljóst er að saga Danmerkur og Íslands er samtvinnuð langt aftur í aldir og Danmörk er það land þar sem Lesa meira

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Fókus
09.07.2024

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu ræddi Jóhannes vítt og breitt um stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi, ferðir Íslendinga um Ísland og hið alræmda umræðuefni íslenskt verðlag. Jóhannes vildi meina að það væri nánast óhjákvæmilegt vegna ýmislegs kostnaðar að verðlag í íslenskri ferðaþjónustu Lesa meira

Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis

Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis

Fókus
15.05.2024

Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá voru 49.870 íslenskir ríkisborgarar skráðir með lögheimili erlendis 1. desember síðastliðinn. Tæpur fjórðungur þeirra, 11.982, bjó í Danmörku, 9.250 í Noregi, 9.046 í Svíþjóð, 6.583 í Bandaríkjunum og 2.518 í Bretlandi. Þetta er þau ríki þar sem flestir Íslendingar búa en ekki verður betur séð af korti Þjóðskrár af dreifingu Íslendinga Lesa meira

Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin

Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin

Fókus
02.05.2024

Í Facebook-hópnum Reykjavik, ICELAND Travel & Vacation spyrja ferðamenn til dæmis ráða um hvað þarf að hafa í huga fyrir fyrirhugaðar Íslandsferðir eða segja frá nýlegum ferðum sínum til Íslands. Í mörgum færslum er fegurð og friðsæld Íslands lofuð í hástert og bersýnilega hafa ferðir hingað til lands snert marga ferðamenn inn í dýpstu sálarrætur. Lesa meira

Á bágt með að skilja af hverju Íslendingar móðgast yfir þessu

Á bágt með að skilja af hverju Íslendingar móðgast yfir þessu

Fókus
05.03.2024

Bandarískur maður sem nýlega er snúinn heim úr Íslandsferð veltir ýmsum spurningum fyrir sér, sem aðrir ferðalangar hafa spurt, um það sem þarf að hafa í huga fyrir erlenda ferðamenn á Íslandi, í færslu í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel & Vacation. Ein af þessum spurningum varðar þjórfé en þótt lítil hefð sé fyrir slíku á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af