Þekkt bandarísk leikkona stödd á Íslandi
FókusLeikkonan Brandi Cyrus er stödd á Íslandi og deilir myndum af sér á Instagram. Brandi er líkt og eftirnafnið bendir til eldri systir söngkonunnar Miley Cyrus. Foreldrar þeirra eru kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus og Leticia Cyrus. Leticia átti Brandi og Trace fyrir þeirra samband, en Billy Ray ættleiddi þau ung. Yngri systkinin eru svo Miley, Lesa meira
Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“
FókusMeghan Markle hertogaynjan af Sussex og fyrrum leikkona var stödd á Íslandi ásamt vinum sínum þegar árið 2016 gekk í garð. Þetta voru seinustu áramótin hennar sem einhleyp kona en aðeins nokkrum mánuðum síðar hófst ástarsamband hennar og Harry Bretaprins. Breski miðillinn Sunday Express og ástralski miðilinn Escape greina frá þessu. Hertogaynjan birti myndir úr Lesa meira
Ofurfyrirsæta heimsækir Ísland: Birtir stórglæsilegar myndir á Instagram
FókusDanska ofurfyrirsætan Josephine Skriver Karlsen heimsótti Ísland í síðustu viku. Hún birtir myndir úr Íslandsförinni á Instagram síðu sinni. Hún nýtur mikila vinsælda á samfélagsmiðlinum og er með yfir fimm milljónir fylgjenda. Josephine er 25 ára gömul og afar eftirsótt innan tískuheimsins. Hefur hún setið fyrir hjá mörgum af þekktustu tískuvörumerkjum heims og birtst á Lesa meira
Íslandsvinir bjóða upp á hreyfiferðir: „Komdu út með okkur“
FókusKynningÁnægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur vegna sanngjarns verðs og vandaðra vinnubragða „Stærsti hlutinn af þeim ferðum sem við bjóðum upp á fyrir Íslendinga erlendis eru hreyfiferðir,“ segir Brandur Jón Guðjónsson hjá ferðaskrifstofunni Íslandsvinum, eða Iceland Explorer, sem stofnuð var árið 1998. „Aðallega eru það göngu-, hjólreiða- og skíðaferðir, en svo förum við með fólk Lesa meira
„Stórkostlegasta ævintýri lífs míns“ segir Joe Manganiello um Ísland
Það má vel vera að hann hafi heillað okkur á hvíta tjaldinu með heillandi brosi, magavöðvum og leikhæfileikum, en það var náttúra Íslands sem heillaði leikarann Joe Manganiello í nýlegri ferð hans hingað til lands í byrjun nóvember. „Ég elska náttúruna og það eru fáir staðir í veröldinni sem eru með jafnóspillta náttúru og Ísland. Lesa meira