fbpx
Mánudagur 20.maí 2024

Ísland

Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“

Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“

Eyjan
16.07.2019

Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eða minna, en það hefur aldrei gerst áður. Innleiðingarhalli Íslands stendur nú í 0,7 prósentum, alls töldust sex tilskipanir óinnleiddar. Ísland nær þar með betri árangri en Liechtenstein Lesa meira

Duterte íhugar að slíta stjórnmálatengslin við Ísland: „Ekki fara til Filippseyja, það er ekki óhætt“

Duterte íhugar að slíta stjórnmálatengslin við Ísland: „Ekki fara til Filippseyja, það er ekki óhætt“

Eyjan
16.07.2019

Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, er nú sagður  íhuga alvarlega að slíta öllu stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktun Íslands á þingi mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna, hvar kallað var eftir óháðri rannsókn á stöðu mannréttindamála í landinu. Var tillagan samþykkt, en í yfirlýsingu talsmanns Duterte í gær kemur fram að forsetinn hyggist skoða fyrir alvöru að slíta Lesa meira

Hringvegurinn fær samkeppni frá Hringvegi 2: „Svæði sem við teljum að eigi mikið inni“

Hringvegurinn fær samkeppni frá Hringvegi 2: „Svæði sem við teljum að eigi mikið inni“

Eyjan
04.07.2019

Í dag skrifaði Vestfjarðastofa og Vesturlandsstofa undir samstarfssamning sem snýr að þróun ferðamannaleiðarinnar Hringvegs 2. Um er að ræða ferðamannaleið sem er um 850 km löng og liggur um sjö sveitarfélög á Vestfjörðum og Dalabyggð á Vesturlandi. Lagt er upp með að ferðaleiðin Hringvegur 2 verði aðdráttarafl fyrir svæðið allt árið, en það verður raunhæfur Lesa meira

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Eyjan
27.06.2019

Afvopnunarmál, staða og horfur í Afganistan og framlög aðildarríkja til varnarmála voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sat fundinn af hálfu Íslands en hann sótti jafnframt fund varnarmálaráðherra Norðurhópsins svonefnda þar sem viðbrögð við upplýsingaóreiðu voru ofarlega á baugi. Tveggja daga varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins hófst Lesa meira

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Eyjan
15.05.2019

Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir íslensk stjórnvöld jákvæð fyrir því að þiggja gríðarlega fjármuni frá Kína í verkefni sem nefnist „Belti og braut“ og er um tíu sinnum stærra að umfangi en Marshall-aðstoðin á sínum tíma eftir seinni heimstyrjöldina. Þetta kom fram í þættinum Ísland og umheimur á Hringbraut um helgina. „Belti og Lesa meira

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Eyjan
07.05.2019

Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Rovaniemi í Finnlandi og tók Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við formennskukeflinu af Timo Soini, finnskum starfsbróður sínum. Ráðherrafundurinn markaði lok tveggja ára formennsku Finnlands í ráðinu. Á fundinum var farið yfir starf Norðurskautsráðsins undanfarin tvö ár og lagður grunnur Lesa meira

Aðeins Ísland er friðsælla en Nýja-Sjáland

Aðeins Ísland er friðsælla en Nýja-Sjáland

Pressan
18.03.2019

Á undanförnum 50 árum hafa 20 hryðjuverkaárásir verið gerðar á Nýja-Sjálandi. En Nýsjálendingar upplifðu á föstudaginn mannskæðasta hryðjuverk sögunnar þar í landi þegar ástralskur hægriöfgasinni myrti 50 manns í tveimur moskum í Christchurch. Landið hefur hingað til verið talið eitt öruggasta og friðsælasta land í heimi, aðeins Ísland er talið friðsælla og öruggara. Sky skýrir Lesa meira

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

Pressan
20.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti í gær mynd af dularfullum norðurljósum yfir Íslandi. Myndin var tekin fyrr í mánuðinum af Jingyi Zhang og Wang Zheng. Norðurljósin hafa tekið á sig mynd „dreka“ og virðist höfuðið hefjast upp til skýjanna. Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafmagnaðar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í lofthjúpi jarðarinnar, yfirleitt Lesa meira

Óvenjulegt myndband af Strokki slær í gegn – Sjáðu myndbandið!

Óvenjulegt myndband af Strokki slær í gegn – Sjáðu myndbandið!

Fókus
24.01.2019

Goshverinn Strokkur er að slá í gegn á YouTube eftir að menn sem kalla sig „The Slow Mo Guys“ birtu upptöku af honum gjósa en upptakan er sýnd hægt, eða í slow-motion.  Myndbandið er fyrsti þátturinn í myndbandaröðinni Planet Slow Mo og var frumsýnt á YouTube í gær.  Í myndbandinu segjast þáttastjórnendur ætla að ferðast um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af