Helmingur aflaheimilda í höndum 50 einstaklinga – tengdir í gegnum fjölskyldubönd
EyjanUm helmingur allra aflaheimilda í íslenskum sjávarútvegi er í eigu 50 einstaklinga, margir þeirra eru tengdir fjölskylduböndum. Þessar eignir eru að mestu í höndum fárra stórra fjölskyldna sem jafnframt fara með stjórn stærstu útgerðarfélaga landsins, að því er fram kemur í nýjustu Sjávarútvegsskýrslu Heimildarinnar. Yfirráð fárra stórfyrirtækja Stóru útgerðirnar ráða yfirgnæfandi hluta aflaheimilda. Tuttugu stærstu Lesa meira
Guðbjörg bætir við þremur fyrirtækjum undir hattinn hjá Fastus
EyjanUm síðastliðin áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import í eitt félag. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Framkvæmdastjórar hins sameinaða fyrirtækis eru Guðrún Gunnarsdóttir og Arnar Bjarnason. Sameiningin kom í kjölfarið á kaupum hins rótgróna þjónustufyrirtækis Fastus á hinum félögunum. Að Lesa meira
Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM
EyjanKviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira