fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ísbirnir

Vilja réttlæti fyrir bjarnarhúninn sem var skotinn á Hornströndum – Leti og níska að skjóta ísbirni

Vilja réttlæti fyrir bjarnarhúninn sem var skotinn á Hornströndum – Leti og níska að skjóta ísbirni

Fréttir
23.09.2024

Erlendir dýraverndunarsinnar hafa stofnað undirskriftalista vegna dráps ísbjarnarhúnsins á Hornströndum. Sagt er að dráp ísbjarna sé aðeins gert til þess að spara pening. Kanadískir dýraverndunarsinnar stofnuðu undirskriftalistann í gær á vefsíðunni Change.org. Þegar þetta er skrifað hafa 40 manns skrifað undir. Titillinn er „Réttlæti fyrir ísbjörninn sem lögreglan á Íslandi skaut.“ „Nýlegt dráp lögreglunnar á ísbirninum Lesa meira

Sláandi niðurstöður vísindamanna sem fylgdust með ferðum 20 ísbjarna

Sláandi niðurstöður vísindamanna sem fylgdust með ferðum 20 ísbjarna

Pressan
15.02.2024

Lífsbaráttan hjá ísbjörnum á norðurhveli jarðar getur verið býsna strembin ef marka má niðurstöður vísindamanna sem komu fyrir staðsetningarbúnaði og myndavélum á um tuttugu ísbjörnum sem hafast við úti fyrir ströndum Manitoba í Kanada. Fylgst var með ferðum bjarndýranna á árunum 2019 til 2022 og var markmiðið að sjá hvernig dýrunum reiðir af í sífellt erfiðari aðstæðum vegna hlýnunar Lesa meira

Telja að blanda ísbjarna og brúnbjarna muni ryðja sér til rúms

Telja að blanda ísbjarna og brúnbjarna muni ryðja sér til rúms

Pressan
27.11.2022

Ísbirnir, sem eru stærsta rándýrið á landi, eru í hættu vegna loftslagsbreytinganna. Samhliða hækkandi hita færa brúnbirnir sig lengra norður á bóginn og þar með nær yfirráðasvæðum ísbjarna. Fregnir hafa borist frá Rússlandi um að ísbirnir og brúnbirnir séu nú farnir að sjást á sömu svæðunum. Árið 2006 var björn skotinn á kanadíska heimskautasvæðinu. Hann Lesa meira

Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði

Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði

Pressan
18.09.2022

Ítalir ganga að kjörborðunum þann 25. september og kjósa til þings. Kosningabaráttan hefur verið hörð og mörg málefni virðast vera stjórnmálamönnum hugleikinn þessa dagana. Meðal annars réðst Federico Mollicone, úr hinum hægrisinnaða flokki Fratelli d‘Italia, harkalega á samkynhneigða ísbirni. Fratelli d‘Italia nýtur góðs stuðnings Ítala þessa dagana og miðað við skoðanakannanir mun flokkurinn sigra í kosningunum. Hvort stuðningsmenn flokksins Lesa meira

Ný rannsókn varpar ljósi á gamlar grænlenskar þjóðsögur – Ísbirnir brjóta höfuð rostunga með steinum

Ný rannsókn varpar ljósi á gamlar grænlenskar þjóðsögur – Ísbirnir brjóta höfuð rostunga með steinum

Pressan
28.08.2021

Á Grænlandi hafa lengi verið sagðar ógurlegar sögur af ísbjörnum sem brjóta höfuð rostunga með þungum steinum og stórum klakastykkjum. Þetta eru margar sögur og hafa haldist lítið breyttar í gegnum tíðina. Af þessum sökum ákváðu vísindamenn að rannsaka hvort þær gætu átt sér stoð í raunveruleikanum. Þeir komust að því að ekki sé útilokað Lesa meira

Ísbjörn hengdur við borðstokkinn

Ísbjörn hengdur við borðstokkinn

Fókus
13.01.2019

Skipverjar á skipinu Guðnýju ÍS 266 komust í hann krappan þegar þeir hengdu ísbjörn við borðstokkinn sumarið 1993. Sögðu þeir þetta hafa verið mannúðlegustu aðferðina við að aflífa dýrið sem engan veginn hefði verið hægt að bjarga. Skipstjórinn fékk hins vegar á sig kæru frá dýraverndarsamtökunum fyrir ómannúðlega meðferð á birninum. Tók nokkrar sekúndur Guðný Lesa meira

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“

Fókus
15.12.2018

Árið 1974 var bjarndýr skotið í Fljótavík á Vestfjörðum. Átti það ekki nema þrjá til fjóra metra ófarna til manna þegar því var veitt eftirtekt. Frá þessu segir meðal annars í nýútkominni bók, Hvítabirnir á Íslandi, en í henni fjallar höfundurinn, Rósa Rut Þórisdóttir, um alla landgöngu bjarndýra hér á landi, allt frá landnámi til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af