Sjónvarpsprédikarinn fullyrti að kórónuveiran væri afleiðing þess að stunda kynlíf utan hjónabands – Nú er hann látinn af völdum COVID-19
Pressan16.11.2021
„Þú færð kórónuveiru ef þú stundar kynlíf áður en þú giftist.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá sjónvarpsprédikaranum Irvin Baxter fyrr á árinu. En nú er hann látinn og það af völdum COVID-19. New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Baxter hafi verið einn af stjórnendum hins kristilega sjónvarpsþáttar „End of the Age“. Hann lést á sjúkrahúsi fyrir viku síðan. Samstarfsmaður hans, Dave Robbins, sagði í tilkynningu að hann Lesa meira