Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi
PressanAðfaranótt miðvikudags voru loftárásir gerðar á nokkur skotmörk nærri Damaskus höfuðborg Sýrlands. Meðal skotmarkanna voru vopnageymslur á vegum Írana og birgðastöðvar þeirra en þær eru undir daglegri stjórn Hizbollah-samtakanna sem Íranar styðja með ráðum og dáð. Grunur vaknaði strax um að Ísraelsher hefði staðið á bak við árásirnar og nú segir AP að háttsettur heimildarmaður Lesa meira
Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar
Eftir margra ára njósnir og eftirlit hófst sex og hálfrar klukkustundar löng leynileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar í yfirgefinni lagerbyggingu í Teheran í Íran. Þar fundu útsendarar leyniþjónustunnar háleynileg skjöl, teikningar af kjarnorkuvopnum og yfirlit um smyglleiðir frá Íran. Þetta hljómar eiginlega eins og söguþráður í James Bond-mynd en þetta er blákaldur raunveruleiki að sögn ísraelsku Lesa meira
Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum
Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira
Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington
PressanÞann 21. desember 1988 var flug Pan Am númer 103, sem var Boeing 747 vél, á leið frá Bretlandi til Detroit í Bandaríkjunum. Vélin hafði lagt af stað frá Frankfurt í Þýskalandi, millilenti á Heatrow og var nú á leið til New York þar sem átti að millilenda. Þegar vélin var yfir Lockerbie í Skotland Lesa meira