fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Innviðagjöld

Dóra sakar Vigdísi um „Trumpíska“ hegðun – Vigdís segir Dóru færa „tuddalætin“ inn á Facebook

Dóra sakar Vigdísi um „Trumpíska“ hegðun – Vigdís segir Dóru færa „tuddalætin“ inn á Facebook

Eyjan
06.03.2019

Það er sjaldan lognmolla í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa dagana og nú virðast „tuddalætin“ hafa færst inn á samfélagsmiðlana, svo vísað sé til orðfæris Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík. Lætin að þessu sinni snúast um lögmæti innviðagjalda Reykjavíkurborgar. Vigdís Hauksdóttir segir þau ólögleg, en Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírati og forseti borgarstjórnar, segir lögfræði vera „huglægt Lesa meira

Innviðagjöld Reykjavíkurborgar sögð ólögleg og verktakar hræddir við að malda í móinn

Innviðagjöld Reykjavíkurborgar sögð ólögleg og verktakar hræddir við að malda í móinn

Eyjan
04.02.2019

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir verktaka hrædda við að leita réttar síns gagnvart innviðagjöldum Reykjavíkur, sem kunni að vera ólögmæt, vegna ótta við þær afleiðingar sem það kynni að hafa á framtíðarverkefni þeirra. Fréttablaðið greinir frá. Innviðagjöldin voru í fréttum liðinnar viku, þar sem þau áttu að greiða kostnaðinn við hin alræmdu pálmatré í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af