Ríkið leiðréttir laun opinberra starfsmanna
EyjanSamkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 1,6 prósent. Ekki hefur verið ákveðið hvernig hækkunin verður útfærð en Lesa meira
Kári minnist Helgu: „Ég mun finna fyrir fjarveru þinni það sem ég á eftir ólifað“
„Ég vildi að ég tryði á þennan guð þótt ekki væri nema vegna þess að þá vissi ég að það hefði verið vel tekið á móti þér hinum megin við móðuna miklu.“ Þetta ritar Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í einlægu og fallegu bréfi sem hann ritar til systur sinnar, Helgu Stefánsdóttir en Helga lést Lesa meira
Nemendum fækkar á framhalds- og háskólastigi
EyjanSamkvæmt samantekt Hagstofu Íslands, fer nemendum fækkandi hér á landi, bæði á framhaldsskólastigi og háskólastigi. Samtals nemur fækkunin um þúsund manns milli áranna 2015 og 2016, eða 2,4%. Árið 2016 sóttu samtals 18,756 karlar nám, en 22,763 konur, á framhalds- og háskólastigi. Körlum fækkaði um 293 en konum um 725, milli áranna 2015 og 2016. Lesa meira
Margar vörur úr jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar löngu útrunnar: „Ég get ekki lýst tilfinningunni að þurfa að bera þetta á borð fyrir fjölskylduna um jólin“
Kona sem ekki treystir sér til þess að koma fram undir nafni vegna barnanna sinna fór í gær og náði í jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar sem hún hafði sótt um í nóvember. Þegar heim var komið féllust henni hendur, innihald pokana var vægast sagt til skammar. Sorglega mikið af matvörunum voru útrunnar eða á síðasta snúning og Lesa meira
Ingveldur og Ágúst Bjarni aðstoða Sigurð Inga
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn. Þeir eru Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson. Þau hafa bæði hafið störf. Ingveldur Sæmundsdóttir er viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn, hefur stundað nám í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og er nú í MBA meistaranámi við HÍ. Þá hefur hún lokið diplómaprófi í alþjóðlegri Lesa meira
Ofstæki rétttrúnaðar
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Þau tíðindi berast nú að hafin sé aðför í Háskóla Íslands að Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor. Er tilefnið sagt vera að í stjórnmálafræðideild skólans sé notuð kennslubók þar sem kennsluhættir innihaldi „kvenfyrirlitningu, fitufordóma, kynþáttafordóma og niðurlægjandi orð um fatlaða“. Höfundur þessarar bókar mun vera Hannes prófessor. Í fréttum af málinu kemur fram að ummælin sem Lesa meira
Birgir gaf jólagjöfina sem hann fékk frá lögreglunni: Ástæðan hefur brætt mörg hjörtu
„Mikið mættum við fara að hugsa eins og hann,“ segir Ragnar um góðverk Birgis
„Hvers virði er allt heimsins prjál, ef það er enginn hér?“
Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög
Agnar hefur séð meira en tíu þúsund bíómyndir
Agnar Kristján horfir á um 300 myndir á ári – Kláraði Bókabílinn 9 ára
