Þorsteinn Víglundsson um fjárlagafrumvarpið: „Vaxtabætur eiga að vera til staðar fyrir þá sem þær þurfa“
EyjanGagnrýni á fjárlagafrumvarpið berst nú í hrönnum á borð fjölmiðla. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrum félags- og jafnréttismálaráðherra, segir það „sláandi“ hversu mikið vaxtabætur hafi lækkað á undanförnum árum og segir nýja fjárlagafrumvarpið ekki til þess fallið að styðja þá sem mest þurfi á þeim að halda. „Vaxtabætur, líkt og önnur Lesa meira
Samfylkingin um fjárlagafrumvarpið: „Svik við kjósendur og algjört metnaðarleysi í velferðarmálum“
EyjanSamfylkingin hélt blaðamannafund nú í morgun. Þar kom fram hörð gagnrýni flokksins á nýtt fjárlagafrumvarp, sem er sagt bera vott um „svik við kjósendur“ og „algjört metnaðarleysi í velferðarmálum.“ Flokkurinn sendi frá sér tilkynningu þar sem helsta gagnrýni og breytingartillögur eru tíundaðar: Samfylkingin gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Fjárlagafrumvarpið ber Lesa meira
Fjöldi gistinátta í nóvember stendur í stað milli ára
EyjanGistinætur á hótelum í nóvember síðastliðnum voru 304.000, sem er sami fjöldi og í nóvember í fyrra. Um 69% allra gistinátta voru á höfuðborgar-svæðinu eða 210.000, sem er 4% fækkun frá fyrra ári. Nokkur fjölgun varð á gistinóttum frá nóvember fyrra árs á Norðurlandi (15%), Suðurnesjum (12%) og Suðurlandi (10%). Þetta kemur fram á vef Lesa meira
Tómas:„Yrði brjálaður ef ég færi að eltast við allar heimskulegu athuga-semdirnar á Youtube“
Athygli vakti þegar leikarinn Tómas Lemarquis birtist í myndböndum með vélmenni árið 2016. Þessi myndbönd hafa nú af einhverjum ástæðum komist aftur í deigluna nú og miklar umræður spunnist um þau á Youtube og víðar. Tómas ræddi við DV um tilurð myndbandanna og hvaða skoðun hann hefur á vélmennum. Sögð hafa meiri réttindi en aðrar Lesa meira
Sveinn Hjörtur varð vitni að kraftaverki
„Í gær varð ég vitni að kraftaverki,“ segir Sveinn Hjörtur Guðfinnsson og bætir við í samtali við DV: „Mikil þörf á að minna á þessa hljóðu vinnu. Við viljum öll njóta og eiga jólin með fjölskyldu og ástvinum. Í heimi í dag er böl víða og margir ná ekki að halda jólin. Það er nöturleg Lesa meira
Þverpólitísk samstaða kjósenda um jólamatinn – Hamborgarhryggur skal það vera !
EyjanNý könnun MMR leiðir í ljós að stærstur hluti landsmanna muni gæða sér á hamborgarhrygg á aðfangadag, eða 47 prósent. Í öðru sæti er lambakjöt (annað en hangikjöt) en 13% landsmanna ætla sér að hantera það. Þetta kemur fram í tilkynningu. Kalkúnn eða rjúpur verða á borði rúmlega 8% landsmanna hvort um sig, 5% ætla Lesa meira
Ásgerður Jóna: „Við hörmum þetta mikið“ – Segir Fjölskylduhjálp Íslands hafa barist gegn matarsóun í mörg ár
Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar segist harma mjög þau mistök að konan, sem vildi ekki láta nafn síns getið en kom fram í viðtali við DV, hafi ekki fengið neitt kjöt í jólaúthlútun Fjölskylduhjálparinnar. Þá segir hún að Fjölskylduhjálp hafi verið með útrunnar vörur til að sporna við matarsóun í mörg ár. „Mér hafa rétt Lesa meira
Framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aukin um 1,5 milljarð
EyjanFramlög til heilbrigðisstofnana í heilbrigðisumdæmum landsins verða aukin um 6,8% á næsta ári. Heildaraukningin nemur tæpum 1,5 milljarði króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. Stjórnendur heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hafa verið duglegir að gagnrýna fjárlagafrumvarpið þar sem þeim þykir einblítt of mikið á höfuðborgarsvæðið og Landspítalann sérstaklega, á kostnað heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. Í Lesa meira
Björn Leví um „leiðréttingu“ fjárframlaga til stjórnmálaflokka: „Bara kjararáð númer tvö“
EyjanSamkvæmt erindi sem sex stjórnamálaflokkar á Alþingi standa að, er fyrirhugað að „leiðrétta“ fjárframlög ríkisins til stjórnmálaflokka í einu stökki, en hækkunin nemur 127 prósentum ef af verður. Píratar og Flokkur fólksins standa utan við erindið. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði við Eyjuna að ekki gengi að hækka Lesa meira
