fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Innlent

Spillingarnefnd segir hagsmunaskráningu þingmanna ábótavant – Fimm þingmenn hafa frest til 14. janúar

Spillingarnefnd segir hagsmunaskráningu þingmanna ábótavant – Fimm þingmenn hafa frest til 14. janúar

Eyjan
27.12.2017

Samkvæmt nýlegri skýrslu GRECO, nefnd samtaka Evrópuráðsins gegn spillingu, þarf að styrkja hagsmunaskráningu þingmanna á Íslandi og fylgja henni betur eftir. Í skýrslunni, sem er frá 6. desember, er sagt að stjórnvöld á Íslandi hafi fylgt eftir fimm af 10 tilmælum nefndarinnar frá því 2013, brugðist hafi verið við þremur tilmælum að hluta, en tvenn Lesa meira

Efla forvarnir gegn kynferðislegri- og kynbundinni áreitni

Efla forvarnir gegn kynferðislegri- og kynbundinni áreitni

Eyjan
27.12.2017

Vinnueftirlitið, aðilar er skipa stjórn þess og velferðarráðuneytið standa fyrir morgunverðarfundi 11. janúar nk. til að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með áherslu á kynferðislega- og kynbundna áreitni á vinnustöðum. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins: Samkvæmt reglugerð nr. 1009/2015 sem byggð er á vinnuverndarlögum ber atvinnurekanda skylda til Lesa meira

Kynbundinn launamunur konum í hag hjá Orkuveitunni

Kynbundinn launamunur konum í hag hjá Orkuveitunni

Eyjan
27.12.2017

Samkvæmt vef Orkuveitu Reykjavíkur, er óútskýrður kynbundinn launamunur fyrirtækisins og dótturfélögum þess nú 0.2 prósent, konum í hag. Er þetta í fyrsta skipti sem launamunurinn er konum í hag. Stefna OR og dótturfélaganna – Veitna, Orku náttúrunnar og Gagnaveitu Reykjavíkur – hefur verið að útrýma kynbundnum launamun. Hann hefur verið talinn innan tölfræðilegra skekkjumarka frá Lesa meira

Fræðimenn fá aðstöðu í Jónshúsi

Fræðimenn fá aðstöðu í Jónshúsi

Eyjan
27.12.2017

Við Øster Voldgade 12 í Kaupmannahöfn stendur Jónshús, húsið sem Jón Sigurðsson og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir bjuggu í frá 1852 til 1879. Húsið hefur verið í eigu Alþingis frá 1967, en Carl Sæmundsen stórkaupmaður gaf Alþingi húsið, til minningar um Jón. Þar er nú rekið safn um ævi og störf Jóns, félagsheimili, bókasafn auk Lesa meira

Gefur út jólaplötu

Gefur út jólaplötu

26.12.2017

Benedikt Jóhannesson missti ráðherrastólinn, formannsstól Viðreisnar og þingsætið á þessu ári en lætur ekki deigan síga og stefnir á útgáfu geislaplötu fyrir næstu jól. Benedikt var ritstjóri viðskiptavikuritsins Vísbendingar en forveri hans í starfi, Eyþór Ívar Jónsson, hóf þann sið að semja lag fyrir hver jól. Benedikt viðhélt þessum sið og hefur meðal annars samið Lesa meira

Bókin á náttborði Svölu

Bókin á náttborði Svölu

25.12.2017

„Var að lesa The Passage eftir Justin Cronin, þrjár bækur. Þær eru geggjaðar.“ Fyrsta bókin í þríleiknum var gefin út árið 2010 og fór beint á metsölulista vestanhafs. Bókin gerist í framtíðinni og stjórna vampírur heiminum eftir misheppnaða tilraun vísindamanna til að hanna lyf. Til stendur að kvikmynda þríleikinn.

Mest lesið

Ekki missa af