Helgi hannar hugbúnað fyrir þingmenn: „Skipulag í algerlega óskipulögðu umhverfi“
EyjanHelgi Hrafn Gunnarsson er varaformaður þingflokks Pírata á Alþingi. Hann tók sér frí frá þingsstörfum fyrir rúmlega ári síðan, en bauð sig aftur fram fyrir síðustu kosningar. Meðfram þingstörfunum hóf hann þróun á hugbúnaði sem hann hélt áfram að þróa í „fríinu“. Í dag notar hann og þingflokkur Pírata hugbúnaðinn í vinnu sinni á Alþingi, Lesa meira
Með og á móti – Flugeldar hjá björgunarsveitunum
Mynd: Baldur Árnason Með Ylfa Garpsdóttir hjá Hjálparsveit skáta í Reykjavík Flugeldasalan er okkar stærsta og mikilvægasta fjáröflun. Þetta er meira en helmingur af öllum okkar tekjum, að minnsta kosti í okkar sveit. Þetta er enn mikilvægara fyrir sveitir á landsbyggðinni þar sem flugeldasalan getur verið allt að 90% af tekjunum. Við treystum á framlög Lesa meira
Svarthöfði verðlaunar þá sem stóðu sig best á árinu
Rifrildi – Hljómsveit – Skilnaður – Ástarævintýri – Vonbrigði
Bandalag háskólamanna lýsir áhyggjum yfir stöða kjaraviðræðna
EyjanBandalag háskólamanna sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir þungum áhyggjum vegna stöðu kjaraviðræðna aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. Lesa má yfirlýsinguna hér að neðan: Komið verði til móts við réttmætar og sanngjarnar kröfur félaganna Í tilefni af fundi stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins, sem haldinn er í dag, Lesa meira
Bjarni sver af sér handsalað samkomulag við SA: „Það var ekkert loforð, hvorki munnlegt né skriflegt“
EyjanMiðflokkurinn lagði fram breytingatillögur um lækkun tryggingagjalds um 0.5% við tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar í dag, ásamt tillögum um afnám bókaskattsins svokallaða, sem og afnám virðisaukaskatts á áskriftargjöld fjölmiðla. Lækkun tryggingagjaldsins er sett fram með vísan til samkomulags fyrrverandi ríkisstjórnar við Samtök atvinnulífsins 2016, þess efnis að lækka skyldi gjaldið í þremur jöfnum skrefum milli 2016 og Lesa meira
Það besta og versta í samfélaginu árið 2017
Álitsgjafar DV segja frá því sem stóð upp úr á árinu 2017 að þeirra mati
Ungliðahreyfing Viðreisnar, Uppreisn, vill aðskilnað ríkis og kirkju
EyjanUppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, hefur sent frá sér ályktun um aðskilnað ríkis og kirkju og kallar eftir því að Alþingi hefji strax vinnu við aðskilnaðinn. Ályktunin er svohljóðandi: Aðskiljum ríki og kirkju! Stjórn Uppreisnar fagnar ræðu Jóns Steindórs Valdimarssonar, þingmanns Viðreisnar, þar sem hann sagði löngu tímabært að Alþingi verði Lesa meira
Jón Kalman les ríkisstjórninni pistilinn
EyjanJón Kalman Stefánsson rithöfundur, fer mikinn í pistli á Kjarnanum um nýja ríkisstjórn. Pistillinn ber heitið Dekurdrengurinn og Vonarstjarnan, skírskotun í Bjarna Benediktsson og Katrínu Jakobsdóttur. Jón er efins um að stöðugleiki náist hér eftir sem hingað til með Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn við völd og vísar í verðgildi íslensku krónunnar frá árinu 1920, sem þá Lesa meira
Trump ákallar hnattræna hlýnun til að hlýja Austurströnd Bandaríkjanna
EyjanÞegar kemur að Donald Trump Bandaríkjaforseta, getur reynst erfitt að úrskurða um hvort tístin hans á Twitter séu skrifuð í alvöru eða gríni, svo ótrúleg geta þau verið. Í nótt tísti Trump um hnattræna hlýnun, fyrirbæri sem hann trúir álíka mikið á og jólasveininn, eða auðmýkt. Trump sagði: „Á Austurströndinni stefnir Lesa meira
