Nýársávarp forseta Íslands
EyjanNýársávarp forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar 1. janúar 2018. Góðir Íslendingar. Góðan dag og gleðilegt ár! Um áramót lítum við gjarnan um öxl, rifjum upp viðburði ársins. Margt bar til tíðinda á nýliðnu ári. Það gæti ært óstöðugan að rekja átök í heimi stjórnmálanna en sitthvað fleira mun rata Lesa meira
Tólf fengu fálkaorðuna
EyjanForseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag á Bessastöðum. Þeir eru: 1. Albert Albertsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja, Reykjanesbæ, riddarakross fyrir framlag á vettvangi jarðhitanýtingar 2. Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur og fyrrverandi prófessor, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir framlag til íslenskra bókmennta og kennslu bókmennta á háskólastigi 3. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona, Lesa meira
Biskup fór um víðan völl í nýárspredikun
EyjanUmhverfismál, náttúruvernd og mikilvægi þess að heimsbyggðin sameinist í baráttunni gegn loftslagsbreytingum var megininntakið í nýárspredikun Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, í Dómkirkjunni í Reykjavík í morgun. Þá gerði hún jafnréttismál og kynbundið ofbeldi að umræðuefni. Biskup sagði sköpunarverkið eiga undir högg að sækja vegna ójafnvægis, misnotkunar og ofnotkunar í heiminum. Nú þurfi þjóðarleiðtogar um allan Lesa meira
Það besta og versta á árinu: Arnþrúður – Ákvörðunin til skammar
FókusÁlitsgjafar DV segja frá því sem stóð upp úr á árinu 2017 að þeirra mati
Nýárskveðja
EyjanRitstjórn Eyjunnar óskar landsmönnum öllum farsældar á komandi ári, með þökk fyrir lesturinn á því liðna.
Það besta og versta á árinu: Egill – „Áhrif Google, Facebook og Amazon eru fordæmalaus“
FókusÁlitsgjafar DV segja frá því sem stóð upp úr á árinu 2017 að þeirra mati
Fjárlög samþykkt á Alþingi-Heilbrigðiskerfið fær 8 milljarða aukningu
EyjanFjárlög fyrir árið 2018 voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi. Í nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi koma fram áherslur nýrrar ríkisstjórnar á ýmis lykilverkefni sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. Þar má einkum nefna fjármögnun heilbrigðiskerfisins, eflingu menntakerfisins og máltækniverkefni, útgjöld til samgöngumála og úrbætur í málefnum brotaþola kynferðisofbeldis. Fjárlög voru samþykkt með tæpum 33 Lesa meira
