Guðni sendi starfsfólkinu SMS-skilaboð: „Bestu kveðjur, Guðni (forseti)“
FókusGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi starfsfólki Landspítalans kveðju í gegnum SMS þann 27. Desember síðastliðinn, sama dag og fjöldi fólks var fluttur þangað vegna alvarlegs rútuslyss skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Frá þessu greinir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, í Morgunblaðinu í dag. Í samtali við blaðið segist Anna ekki reka minni til þess að forseti hafi Lesa meira
Bernie Sanders lofar lög um jafnlaunavottun á Íslandi – Brynjar Níelsson kyngdi ælunni
EyjanBandaríski öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrum forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders birti í nótt færslu á Facebook, hvar hann hvatti landa sína til þess að fylgja fordæmi Íslands í baráttunni gegn launamun kynjanna og krefjast jafnra launa fyrir jafna vinnu, óháð kyni, kynþætti, kynhneigð og þjóðerni. Sanders birti færsluna við frétt Aljazeera um að Ísland hefði Lesa meira
Myrkur og ljós í lífi þekktra Íslendinga á árinu: „Hestaslysið varð til þess að ég hryggbrotnaði“
FókusSorg og gleði – Trúa á ástina – Perrar – Barneignir – Ást á ónýtu kerfi – Verður amma – Óvirðing við hinn látna – Erfitt að ná ekki að kveðja vinkonu
Margrét Örnólfsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2017
EyjanMargrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2017 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin, sem eru áletraður gripur úr áli frá ISAL í Straumsvík og ein milljón króna í verðlaunafé. Bjartsýnisverðlaunin eru menningarverðlaun sem hafa verið afhent árlega frá árinu 1981. Upphafsmaður þeirra var danski athafnamaðurinn Peter Lesa meira
Myrkur og ljós í lífi þekktra Íslendinga: Verst að upplifa ótímabæran missi
FókusSorg og gleði – Trúa á ástina – Perrar – Barneignir – Ást á ónýtu kerfi – Verður amma – Óvirðing við hinn látna – Erfitt að ná ekki að kveðja vinkonu
Engin banvæn flugslys árið 2017 samkvæmt nýrri skýrslu- Trump eignar sér heiðurinn
EyjanSamkvæmt nýri skýrslu um flugöryggi, var árið 2017 það öruggasta frá upphafi. Engin dauðsföll voru rakin til flugvéla knúnum þotuhreyflum í farþegaflutningum en skýrslan tekur aðeins til flugvéla sem eru yfir 5700 kíló að þyngd. Donald Trump Bandaríkjaforseti, eignaði sér heiðurinn af þessu á Twitter í dag: „Síðan ég tók Lesa meira
Björn sneiðir að Guðlaugi Þór – Segir hann ábyrgan fyrir stöðu flokksins í borginni
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrum ráðherra og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, hefur skrifað reglulega um stjórnmál í tímaritið Þjóðmál undanfarin ár. Björn rekur helstu tíðindi stjórnmálanna síðustu misserin í nýjasta pistli sínum, sem hann nefnir „Nýtt eðlilegt ástand í íslenskum sjórnmálum“ með vísun í tilurð nýrrar ríkisstjórnar sem hann segir marka þáttskil. Blek Björns er nokkuð bláleitt Lesa meira
Jóna Sólveig hætt sem varaformaður Viðreisnar: „Bara ákvörðun sem ég tek“
EyjanJóna Sólveig Elínardóttir, sem gegnt hefur embætti varaformanns Viðreisnar, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag, að hún hefði sagt af sér embættinu. Hún segist ekki hætt afskiptum af stjórnmálum, en segir nýjan áfanga í lífi sínu að hefjast og geti því ekki gefið sig af fullum krafti í embættið. Hún segist hafa greint stjórn Lesa meira
Myrkur og ljós í lífi þekktra Íslendinga: Óvirðing við hinn látna náði hámarki
FókusSorg og gleði – Trúa á ástina – Perrar – Barneignir – Ást á ónýtu kerfi – Verður amma – Óvirðing við hinn látna – Erfitt að ná ekki að kveðja vinkonu
Dómsmálaráðherra ver gjörðir sínar: „Hvenær er mál nægilega rannsakað?“
EyjanSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skrifar grein í Morgunblaðið í dag hvar hún óskar Landsrétti heilla, af því tilefni að þetta nýja dómsstig tók til starfa í dag. Hún notar þó einnig tækifærið til að slá aðeins frá sér, en samkvæmt dómi Hæstaréttar braut Sigríður lög er hún skipaði dómara við Landsrétt, með því að óska Lesa meira
