„Ég er bara að reyna að bæta samfélagið í kringum mig“
FókusGuðmundur hugsar um fuglana við Lækinn
Með og á móti – Launahækkun presta
FókusMeð Kristján Björnsson, sóknarprestur og formaður Prestafélags Íslands Við erum ánægðir með þessa miklu vinnu hjá kjararáði og þessa útkomu. Við vorum ekki með neina kröfugerð enda erum við ekki í neinni samningsstöðu, við lögðum fram greinargerð þar sem við gerðum grein fyrir okkar störfum. Við fórum af stað þegar byrjað var að leiðrétta aðra Lesa meira
Hvað segir pabbi? – „Hún er ekki hrædd við að láta skoðanir sínar í ljós“
Fókus„Hún hefur alltaf haft gaman af því að segja sögur, leika og haft frumkvæði af alls kyns bralli, alveg frá blautu barnsbeini,“ segir Garðar Garðarsson, faðir Sögu Garðarsdóttur, leikkonu og handritshöfundar. Hann segir að Saga hafi verið svolítill prakkari í sér en þó alltaf einlæg. „Hún er ekki hrædd við að láta skoðanir sínar í Lesa meira
Birgitta: „Hlakka svo óendanlega mikið til þess að verða amma“
FókusSorg og gleði – Trúa á ástina – Perrar – Barneignir – Ást á ónýtu kerfi – Verður amma – Óvirðing við hinn látna – Erfitt að ná ekki að kveðja vinkonu
Arnar Már gerði góðverk fyrir Grindvíkinga: Mokaði frá öllum húsum bæjarins
FókusGrindvíkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir að moka snjóinn frá húsum sínum þessi jólin, því þegar hluti þeirra fór á fætur var einn þeirra, Arnar Már Ólafsson, löngu vaknaður og búinn að ganga hringinn um bæinn og moka frá innkeyrslum bæjarbúa. Arnar Már, sem er 23 ára gamall, er vel þekktur í bænum, bæði Lesa meira
Almar í kassanum vill vera í jakkanum: „Spurning hvort maður dragi fram sverðið“
FókusJakkinn hefur komið ríkulega við sögu í lífi Almars
Endurnýja samning um leigjendaaðstoð við Neytendasamtökin
EyjanNeytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Neytendasamtökin hafa sinnt þessari þjónustu frá árinu 2011. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði samninginn ásamt Hrannari Má Gunnarssyni, stjórnanda leigjendaaðstoðarinnar, fyrir hönd Neytendasamtakanna. Samningurinn gildir til næstu áramóta. Þjónustan samkvæmt samningnum felur í sér að sjá Lesa meira
Kona grét í fangi Bergs á Austurvelli: „Æðstu ráðamenn reyndu að halda almenningi óupplýstum“
FókusSorg og gleði – Trúa á ástina – Perrar – Barneignir – Ást á ónýtu kerfi – Verður amma – Óvirðing við hinn látna – Erfitt að ná ekki að kveðja vinkonu
Helena Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri
EyjanStjórn félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri hefur ráðið Helenu Jónsdóttur sálfræðing sem framkvæmdastjóra Lýðháskólans á Flateyri. Helena hefur undanfarin þrjú ár starfað sem verkefnastjóri og ráðgjafi á vegum samtakanna Læknar án landamæra í Afganistan, Suður Súdan, Egyptalandi og Líbanon. Áður var hún m.a. meðeigandi og starfandi sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni, framkvæmdastjóri hjá Glitni og framkvæmdastjóri Lesa meira
Hækkun á styrk svifryks við umferðargötur
EyjanStyrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. Ágætt er að nota almenningssamgöngur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. 4. janúar: Styrkur svifryks (PM10) hefur farið hækkandi það sem af er degi samkvæmt mælingum Lesa meira
