Forsætisráðherra skipar starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum
EyjanForsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Hópnum er falið að taka mið af starfi sem unnið hefur verið í tengslum við opinber heilindi hérlendis og erlendis, til dæmis væntanlegri fimmtu úttektarskýrslu GRECO, sem fjallar meðal annars um vernd gegn spillingu meðal æðstu handhafa framkvæmdavalds. Þetta segir Lesa meira
Björn Bjarna um lögbannsfrétt RÚV: „Loksins komst þessi punktur að hjá fréttastofu ríkisútvarpsins“
EyjanBjörn Bjarnason hefur lengi skammast út í RÚV vegna fréttaflutnings þess, sem Björn telur á tíðum vera ósanngjarnan, þá sérstaklega í garð Sjálfstæðisflokksins og aðilum honum tengdum. Hann fagnaði þó í dag á Facebook, frétt RÚV um að lögbann Glitnis gegn Stundinni snerist hvorki um Bjarna Benediktsson, eða kosningarnar. Í dag fór fram aðalmeðferð í staðfestingarmáli Glitnis Lesa meira
Samantekt Vinnumálastofnunar: Fimm ára met slegið í hópuppsögnum
EyjanHópuppsagnir á árinu 2017 voru samtals 17, þar sem 632 manns misstu vinnuna. Ekki hafa svo margir misst vinnuna á einu ári frá því 2011. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar. Flestum var sagt upp í fiskvinnslu, eða 241 (38%). Þá næst kemur iðnaðarframleiðsla, þar sem 125 misstu vinnuna (20%) og þá 86 manns í Lesa meira
Virtur geðlæknir segir Trump vera „missa tökin á raunveruleikanum“ og á barmi taugaáfalls
EyjanHópur þingmanna úr fulltrúadeild og öldungadeild Bandaríska þingsins fékk prófessor í geðlækningum, Dr. Bandy X. Lee frá Yale háskólanum, til þess að ræða við sig um geðheilbrigði Bandaríkjaforseta, Donald Trump, snemma í desembermánuði síðstliðnum. Voru þingmennirnir sagðir áhyggjufullir yfir ástandinu á Trump og vildu álit fagaðila til þess að skýra það betur. Flestir voru þingmennirnir Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Fallni forstjórinn og fornleifafræðingurinn
FókusÁrið hefur verið viðburðaríkt hjá systkinunum Magnúsi Ólafi Garðarssyni og Völu Garðarsdóttur. Magnús Ólafur hefur staðið í ströngu í tengslum við fall umdeildasta fyrirtækis landsins, United Silicon, sem og meintan vítaverðan akstur á Tesla-glæsibifreið sinni. Magnús Ólafur er grunaður um stórfellt auðgunarbrot og skjalafals á meðan hann starfaði fyrir United Silicon og stendur rannsókn málsins Lesa meira
Trump segir bók um sig fulla af „lygum og rangtúlkunum“ – Kemur út í dag
EyjanDonald Trump Bandaríkjaforseti er æfur yfir útkomu bókarinnar Fire and Fury: Inside the Trump White House sem koma á út í dag. Lögfræðingar Trump hafa barist harðlega gegn útgáfu bókarinnar, sem varð til þess að útgefendurnir flýttu útgáfu hennar. Bókin byggir á fjölda viðtala Michael Wolff, fyrrum blaðamanns á New York Magazine og Vanity Fair, Lesa meira
Aðeins Áslaug og Kjartan hafa staðfest framboð
EyjanEnginn hefur ennþá skilað inn framboði vegna leiðtogaprófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en prófkjörið fer fram þann 27. janúar næstkomandi. Kemur þetta fram í Morgunblaðinu. Aðeins Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir hafa staðfest að þau munu gefa kost á sér. „Ég er bara að fara að skila inn framboði og undirskriftum. Ég hlakka til baráttunnar,“ segir Lesa meira
Leiðrétting vegna fréttar
EyjanÍ gærkvöldi birtist frétt um að ekkert bólaði á skýrslu frá Bjarna Benedikstssyni og fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þar sem vitnað var í frétt Kjarnans. Frétt Kjarnans var hinsvegar um ársgömul og frétt Eyjunnar því röng. Er Bjarni Benediktsson og allir hlutaðeigandi beðnir afsökunar á mistökunum.
„Ég finn fyrir fordómum daglega“
FókusSteinunn Anna Radha og Rizza Fay Elíasdóttir ræða um kynþáttafordóma á Íslandi og hvernig er að vera brúnn Íslendingur
Vinstri sinnaður tengdasonur
FókusSitt sýndist hverjum um áramótaskaup Ríkisútvarpsins, eins og endranær. Leikstjóri þess, og einn af handritshöfundum, var Arnór Pálmi Arnarson sem getið hefur sér gott orð fyrir sjónvarpsþættina Ligeglad. Arnór Pálmi fagnaði frumsýningu skaupsins í sal við Fiskislóð ásamt vinum og vandamönnum. Einn gestur í gleðinni var Margrét Bjarnadóttir, dóttir fjármálaráðherra landsins. Margrét og Arnór Pálmi Lesa meira
