fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Innlent

ASÍ um skattamisræmi: „Ekkert annað en kerfisbundin leið til aukins ójafnaðar“

ASÍ um skattamisræmi: „Ekkert annað en kerfisbundin leið til aukins ójafnaðar“

Eyjan
08.01.2018

Persónuafsláttur hækkaði um áramót til samræmis við hækkun á verðlagi undanfarið ár en efri tekjumörk hækkuðu til samræmis við launavísitölu, eins og lög gera ráð fyrir. Alþýðusambandið vekur athygli þessu ósamræmi í framkvæmd skattkerfisins, sem leiðir kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar, í tilkynningu sinni í dag. Þar segir að skattbreytingar auki ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira en Lesa meira

Siðmennt í samkeppni á sálgæslumarkaði-Stofna húmanískt viðbragðsteymi

Siðmennt í samkeppni á sálgæslumarkaði-Stofna húmanískt viðbragðsteymi

Eyjan
08.01.2018

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi og veraldlegt lífsskoðunarfélag, sem hefur hingað til boðið upp á veraldlega nafngjöf, borgaralegar fermingar, giftingar og útfarir, færir nú út kvíarnar. Hafa samtökin stofnað húmanískt viðbragðsteymi sem ætlað er „að sinna sálgæslu á veraldlegum grunni“, líkt og segir í tilkynningu. Sú þjónusta er ætluð því fólki sem þarf á Lesa meira

Endurkoma ársins staðfest – Brynjar byrjar aftur á Facebook

Endurkoma ársins staðfest – Brynjar byrjar aftur á Facebook

Eyjan
07.01.2018

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Brynjar Níelsson,  lofaði í gær endurkomu á Facebook í ræðu sinni á jólahlaðborði Sambands ungra Sjálfstæðismanna í gær. „Ég er að vísu ekki bú­inn að koma því í verk en úr því að ég gaf lof­orðið verð ég að standa við það,“ seg­ir Brynj­ar við mbl.is í dag. Frægt er þegar Brynjar hætti Lesa meira

Varðskipið Þór færði Flateyingum ferskvatn – Vatnsskortur var yfirvofandi

Varðskipið Þór færði Flateyingum ferskvatn – Vatnsskortur var yfirvofandi

Eyjan
07.01.2018

Varðskipið Þór var í gær við störf í Flatey á Breiðafirði en heimamenn höfðu haft samband við Landhelgisgæsluna vegna yfirvofandi vatnsskorts í eynni. Áhöfn Þórs dældi þrjátíu tonnum af ferskvatni yfir í eyna. Dælingin gekk prýðilega en hún tók fimm klukkustundir og 35 mínútur. Að henni lokinni voru allir tankar í eynni orðnir fleytifullir. Um Lesa meira

Bræður berjast á flugeldamarkaði

Bræður berjast á flugeldamarkaði

Fókus
05.01.2018

Seinustu dagar ársins í flugeldasölu fara senn í hönd. Salan hefur á flestum stöðum gengið vel, sérstaklega hjá björgunarsveitunum landsins. Eins og áður hefur verið hávær umræða um aðkomu einkaaðila að flugeldamarkaðinum og er það vilji margra að björgunarsveitirnar fái hreinlega einkarétt á sölu flugelda. Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra einkaaðila sem Lesa meira

Heimildarþættir um sögu varnarliðsins á Íslandi

Heimildarþættir um sögu varnarliðsins á Íslandi

Eyjan
05.01.2018

Sýning heimildarþáttaraðarinnar „VARNARLIÐIГ, sem er í fjórum hlutum, hefst í Ríkissjónvarpinu sunnudaginn 7. janúar kl. 19.45 og stendur næstu þrjá sunnudaga þar á eftir. Þættirnir fjalla um sögu bandaríska varnarliðsins á Íslandi á árunum 1951-2006 og byggja á rannsóknum Friðþórs Eydal sem starfaði um árabil í aðalstöðvum varnarliðsins.       Í þáttunum koma fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af