ASÍ um skattamisræmi: „Ekkert annað en kerfisbundin leið til aukins ójafnaðar“
EyjanPersónuafsláttur hækkaði um áramót til samræmis við hækkun á verðlagi undanfarið ár en efri tekjumörk hækkuðu til samræmis við launavísitölu, eins og lög gera ráð fyrir. Alþýðusambandið vekur athygli þessu ósamræmi í framkvæmd skattkerfisins, sem leiðir kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar, í tilkynningu sinni í dag. Þar segir að skattbreytingar auki ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira en Lesa meira
Siðmennt í samkeppni á sálgæslumarkaði-Stofna húmanískt viðbragðsteymi
EyjanSiðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi og veraldlegt lífsskoðunarfélag, sem hefur hingað til boðið upp á veraldlega nafngjöf, borgaralegar fermingar, giftingar og útfarir, færir nú út kvíarnar. Hafa samtökin stofnað húmanískt viðbragðsteymi sem ætlað er „að sinna sálgæslu á veraldlegum grunni“, líkt og segir í tilkynningu. Sú þjónusta er ætluð því fólki sem þarf á Lesa meira
Myrkur og ljós í lífi þekktra Íslendinga á árinu: „Ég náði ekki að kveðja hann og segja honum hvað ég elskaði hann mikið“
FókusSorg og gleði – Trúa á ástina – Perrar – Barneignir – Ást á ónýtu kerfi – Verður amma – Óvirðing við hinn látna – Erfitt að ná ekki að kveðja vinkonu
Endurkoma ársins staðfest – Brynjar byrjar aftur á Facebook
EyjanÞingmaður Sjálfstæðisflokksins, Brynjar Níelsson, lofaði í gær endurkomu á Facebook í ræðu sinni á jólahlaðborði Sambands ungra Sjálfstæðismanna í gær. „Ég er að vísu ekki búinn að koma því í verk en úr því að ég gaf loforðið verð ég að standa við það,“ segir Brynjar við mbl.is í dag. Frægt er þegar Brynjar hætti Lesa meira
Varðskipið Þór færði Flateyingum ferskvatn – Vatnsskortur var yfirvofandi
EyjanVarðskipið Þór var í gær við störf í Flatey á Breiðafirði en heimamenn höfðu haft samband við Landhelgisgæsluna vegna yfirvofandi vatnsskorts í eynni. Áhöfn Þórs dældi þrjátíu tonnum af ferskvatni yfir í eyna. Dælingin gekk prýðilega en hún tók fimm klukkustundir og 35 mínútur. Að henni lokinni voru allir tankar í eynni orðnir fleytifullir. Um Lesa meira
Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/besti-dagur-ever-greta-salome-trulofud/
Vinsæl ummæli við fréttir DV í vikunni
Fókus„Það er undarlegt að í hvert sinn sem kona er valin íþróttamaður ársins krefjast sumir þess að kjósa aðskilið um íþróttamann og íþróttakonu ársins. Ef hins vegar karl er kosinn virðast þeir hinir sömu bara nokkuð sáttir. Til hamingju Ólafía Þórunn, – vel að titlinum komin.“ 34 læk Eiríkur Jónsson sagði að sömu menn og Lesa meira
Skúli Óskarsson: „Enginn má segja neitt, þá er hann tekinn í nefið“
FókusBrautryðjandi í lyftingum – Fæddist fjórar merkur – Upp á land eftir gos – Gagnrýndur fyrir ræðu
Bræður berjast á flugeldamarkaði
FókusSeinustu dagar ársins í flugeldasölu fara senn í hönd. Salan hefur á flestum stöðum gengið vel, sérstaklega hjá björgunarsveitunum landsins. Eins og áður hefur verið hávær umræða um aðkomu einkaaðila að flugeldamarkaðinum og er það vilji margra að björgunarsveitirnar fái hreinlega einkarétt á sölu flugelda. Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra einkaaðila sem Lesa meira
Heimildarþættir um sögu varnarliðsins á Íslandi
EyjanSýning heimildarþáttaraðarinnar „VARNARLIÐIГ, sem er í fjórum hlutum, hefst í Ríkissjónvarpinu sunnudaginn 7. janúar kl. 19.45 og stendur næstu þrjá sunnudaga þar á eftir. Þættirnir fjalla um sögu bandaríska varnarliðsins á Íslandi á árunum 1951-2006 og byggja á rannsóknum Friðþórs Eydal sem starfaði um árabil í aðalstöðvum varnarliðsins. Í þáttunum koma fram Lesa meira
