fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Innlent

Dóri DNA vill djúpsteikja

Dóri DNA vill djúpsteikja

Fókus
14.08.2016

Grínistinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, gæti farið út í veitingabransann ef marka má færslu hans á Twitter í gær. Deilir Dóri, sem er matgæðingur mikill, hlekk á sölusíðuna bland.is þar sem verið er að selja stóran Frymaster-djúpsteikingarpott sem myndi sóma sér vel á hvaða skyndibitastað sem er. „Ég ætla að kaupa þetta. Lesa meira

Jökull stóð við stóra loforðið: Afþakkaði afmælisgjafir og gaf 2 milljónir

Jökull stóð við stóra loforðið: Afþakkaði afmælisgjafir og gaf 2 milljónir

Fókus
12.08.2016

„Ég sit hér í dýrðinni í Flatey á Breiðafirði ásamt elskunni minni og ungum og get varla orða bundist yfir öllum fallegu kveðjunum senn enn eru að berast.“ Þetta segir Jökull Bergmann, einn reyndasti fjallaleiðsögumaður landsins og eigandi Arctic Heli Skiing á Facebook. Jökull sem fagnaði fertugsafmælinu sínu í gær afþakkaði allar gjafir en bað Lesa meira

Fannar fluttur í sjúkrabíl á bráðamóttöku eftir fall

Fannar fluttur í sjúkrabíl á bráðamóttöku eftir fall

Fókus
12.08.2016

Fannar Sveinsson oftast kenndur við Hraðfréttir en annar stjórnandi morgunþáttarins Góðan daginn á Rás 2 féll út um glugga á Kalda bar í gærkvöldi. Fannar slasaðist við fallið og var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann þar sem gert var að sárum hans. Fréttatíminn greinir frá þessu. Fannar lýsir því í samtali við Fréttatímann að hann Lesa meira

Ágústa Eva byrjuð með landsliðsmanni

Ágústa Eva byrjuð með landsliðsmanni

Fókus
11.08.2016

Ágústa Eva Erlendsdóttir leik og söngkona og handboltakempan Aron Pálmarsson eru nýtt par. Hefur parið sést nokkrum sinnum saman og geislar hamingjan af þeim að sögn vina og vandamanna. Ágústa Eva Erlendsdóttir varð fyrst þjóðþekkt fyrir Silvíu Nótt en vakti fyrst athygli sem söngkona með hljómsveitinni Ske. Síðan þá hefur hún slegið í gegn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af