„Enginn kvartað eins mikið og Biskupsstofa“
FókusMargt hefur verið sagt um Þorkel Mána Pétursson og mörgu hægt að bæta við. Í nærri því áratug hefur vélbyssukjaftur Mána ómað í útvarpstækjum landsmanna í gegnum þáttinn Harmageddon á X-inu 977 sem hann stýrir ásamt Frosta Logasyni. Þeim Harmageddonbræðrum er fátt heilagt og ekkert óviðkomandi. Ásamt því að vera í útvarpi nánast á hverjum Lesa meira
„Sakna Arons alla daga“
FókusArna Rós hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Birtu landssamtökum
„Ég er eiginlega enn orðlaus“
FókusMargir sýndu Áslaugu Örnu stuðning á Sjóminjasafninu – Prófkjörsbaráttan hafin
„Það er verið að brjóta á mannréttindum barnanna“
FókusGarðar Heiðar stendur í forræðisdeilu við íslenska barnsmóður sína – Lögheimili hans var flutt án hans vitundar til Spánar
„Best heppnaða hátíðin“
FókusAðstandendur telja hátt í 40 þúsund manns hafa heimsótt Matarhátíð alþýðunnar
„Mér var stungið í ógeðslega skítugan einangrunarklefa“
FókusGarðar Heiðar stendur í forræðisdeilu við íslenska barnsmóður sína – Lögheimili hans var flutt án hans vitundar til Spánar
Frosti grætur af gleði
FókusÚtvarpsmaðurinn Frosti Logason, annar stjórnandi Harmageddon á X-inu og pistlahöfundur hjá Fréttablaðinu, svífur um á bleiku skýi þessa dagana. Á sunnudag kom frumburður hans og Helgu Gabríelu, unnustu hans, í heiminn. „Hamingja mín og lukka á sér engin takmörk. Ástin mín, hún Helga Gabríela ól okkur heilbrigðan og fallegan dreng. Hann var fjórtán merkur og Lesa meira
Garðar: „Ég þrái að sjá börnin mín aftur“
FókusGarðar Heiðar stendur í forræðisdeilu við íslenska barnsmóður sína – Lögheimili hans var flutt án hans vitundar til Spánar
Börn Anítu eru meira og minna veik allan veturinn
FókusBiðlar til foreldra að halda veikum börnum heima