Ritstjóri ósáttur vegna Bieber-tónleika: „Við komumst ekki einu sinni út í búð“
FókusFengu bara einn passa þó tveir bílar séu á heimilinu
Forsetinn skemmti sér vel
FókusÞjóðleikhúsið frumsýndi síðastliðinn laugardag söngleikinn Djöflaeyjuna eftir samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar. Atli Rafn Sigurðarson leikstýrir. Forseti Íslands var meðal gesta og skrifaði á Facebook-síða sína um sýninguna: „Fínn leikur, flott sviðsmynd, skemmtileg lög. Íslenskt og alþjóðlegt yfirbragð í senn.“ Forsetinn og móðir hans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti með móður sinni. Glæsileg hjón Baltasar Lesa meira
Páll fannst úti á götu þriggja mánaða gamall
FókusHeldur til Tælands að leita að gamla barnaheimilinu sínu – Áhugasamir geta fylgst með ferðinni á Snapchat
Lovísa Lára er kvikmyndaleikstjóri
Fókus„Kvikmyndabransinn er ansi mikið eftir á þegar kemur að jafnrétti kynjanna“
Fær loksins að heita Villimey
FókusVillimey Líf Friðriksdóttir fékk bréf frá Þjóðskrá Íslands um daginn. Í því stóð að hún mætti heita nafninu sínu, rúmlega 22 árum eftir að foreldrar hennar sóttu fyrst um nafngiftina til hinnar alræmdu mannanafnanefndar. Villimey segir að sagan á bak við nafnið sé frekar rómantísk. „Mamma mín var 15 ára þegar hún sá pabba minn Lesa meira
Jakob Frímann og félagar í 16. sæti á Billboard
FókusJack Magnet, þar sem Jakob Frímann Magnússon er forsprakki, gaf út plötu í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og er hún nú í 16. sæti á bandaríska Billboard-listanum. Platan er enn ekki komin út á Íslandi en í Bandaríkjunum hefur hún verið að fikra sig upp frá 34. sæti, að 28., þá 20. og nú 16. Lesa meira
Manuela birti nektarmynd í morgun
FókusManuela Ósk Harðardóttir birti í morgun af sér nektarmynd. Er myndin í ætt við þá sem Kim Kardashian birti af sér inni á baðherbergi. Vísir greinir frá þessu en Manuela er afar vinsæl á samfélagsmiðlum, bæði á snapchat og Instagram en á síðarnefnda miðlinum á Manuela um 50 þúsundund fylgjendur. Myndin er tekin í París Lesa meira
Björn: „Skyndibrúðkaup er eini möguleikinn“
FókusBjörn og Sangita gengu í hjónabandi fyrir tæpu ári – Hafa barist fyrir því í eitt ár að fá dóttur Sangitu til landsins