Sævar: „Ég er fastur í foreldrahúsum“
FókusÞrátt fyrir að vísindamiðlarinn Sævar Helgi njóti mikillar velgengni í starfi og eigi sex ára son neyðist hann til að búa í foreldrahúsum. Hann segist jafnframt vera mikil matarsnobbari og óttast ekki heimsendi.
Auður Jóns ósátt við sjálfa sig
FókusRithöfundurinn Auður Jónsdóttir er með böggum hildar vegna þess hvernig hún varði atkvæði sínu í alþingiskosningunum. Auður, sem búsett er í Berlín, upplýsir að hún hafi á dögunum kosið utankjörfundar í sendiráðinu þar í borg. VG hafi ekki orðið fyrir valinu í þetta sinn, ólíkt því sem var síðast. Nú sér Auður hins vegar eftir Lesa meira
Flugu út í frelsið nærri Bláfjöllum
FókusFálkarnir höfðu haldið til í Húsdýragarðinum frá því í sumar
„Algjör klaufi þegar kemur að hinu kyninu“
FókusÞrátt fyrir að vísindamiðlarinn Sævar Helgi njóti mikillar velgengni í starfi og eigi sex ára son neyðist hann til að búa í foreldrahúsum. Hann segist jafnframt vera mikil matarsnobbari og óttast ekki heimsendi.
Sat á laginu Fröken Reykjavík í 10 ár
Fókus„Álíka læs á nótur og fimm ára barn sem er að læra að lesa“
Hjörvar: „Besti dagur ævi minnar var þegar myndbandið lak út“
FókusPamela Anderson kom til tals í Brennslunni í morgun
Alexander Jarl með nýtt lag: „Lagið fjallar um að finna sig í vonleysinu“
FókusTónlistarmaðurinn Alexander Jarl, hefur gefið út nýtt og glæsilegt myndband við lagið Allt undir. Alexander hefur gefið út þrjár plötur. Lagið Allt undir kom út í dag á Spotify, iTunes og Tidal. „Ég er búinn að gera tónlist og texta frá því ég man eftir mér, en ég tók því ekki alvarlega fyrr en ég Lesa meira
„Ef ég hefði fyrirfram vitað hversu vel Skálmöld ætti eftir að ganga hefði ég aldrei tekið þátt“
FókusBjörgvin Sigurðsson, aðalsöngvari Skálmaldar, hefur lítinn áhuga á því að spila á hljóðfæri. Honum finnst hinsvegar gaman að vera í hljómsveit.
Silja Björk skorar á fólk að sýna líkama sinn eins og hann er: „Ég er á móti þeirri hugmynd að hægt sé að keppa í fegurð“
FókusKveðst aldrei hafa verið „nógu mjó“ – „Aldrei yrði mér tekið alvarlega í svona keppni því ég er feit, ekki í samræmi og með offituprósentu“
Unglingsstúlkur elta Örnu Ír: Allt Örnu Ýri að kenna
Fókus„Ég var ekki alveg að átta mig á þessu, allt í einu fóru að hrúgast inn vinabeiðnir,“ segir Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi, bæjarfulltrúi og frambjóðandi fyrir Samfylkinguna en það kom henni nokkuð á óvart þegar fjöldi fylgjenda hennar á samfélagsmiðlinum Snapchat tók skyndilegan kipp síðastliðið laugardagskvöld. Fljótlega kom þó ástæðan í ljós. Arna skipar þriðja Lesa meira