fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Innlent

Gleðin var við völd

Gleðin var við völd

Fókus
01.11.2016

Það fór ekki framhjá nokkrum manni að kosið var til Alþingis á laugardag. Eins og venja er skiptust á skin og skúrir hjá frambjóðendum enda er eins manns dauði annars brauð. Stemningin var þó almennt góð á kosningavökum flokkanna, að minnsta kosti hjá Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum en þar leit ljósmyndari DV við á laugardagskvöld. Lesa meira

Saknar Össurar

Saknar Össurar

Fókus
30.10.2016

„Ég vil þakka fyrir góðan stuðning við Sjálfstæðisflokkinn og þakka sérstaklega öllu því fólki sem vann af miklum dugnaði og elju í baráttunni. Nú þarf ég ekki að leggja fram breytingatillögu á stjórnarskránni um að Birgir Ármannsson skuli ávallt sitja á alþingi, hvernig sem kosningar fari,“ skrifar Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Facebook-síðu sína. Þá Lesa meira

Fituprósenta Pírata

Fituprósenta Pírata

Fókus
29.10.2016

„Píratar byrjuðu í fituprósentunni hans Rikka G., 35%. Tálguðu sig svo niður í skólaost, 26%. Sýnist að þeir endi í Ívari Guðmunds!“ skrifar Egill Einarsson á Twitter-síðu sína og beinir þar spjótum sínum að bæði Pírötum og Ríkharði Óskari Ríkharðssyni, Rikka G., dagskrárstjóra FM 957. Egill skýtur reglulega á holdafar Rikka, sem bregst ókvæða við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af