Gleðin var við völd
FókusÞað fór ekki framhjá nokkrum manni að kosið var til Alþingis á laugardag. Eins og venja er skiptust á skin og skúrir hjá frambjóðendum enda er eins manns dauði annars brauð. Stemningin var þó almennt góð á kosningavökum flokkanna, að minnsta kosti hjá Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum en þar leit ljósmyndari DV við á laugardagskvöld. Lesa meira
Ætla að ná fram réttlæti fyrir Söndru Sigrúnu
FókusMargrét Fenton, móðir Söndru, vonast til að dómurinn yfir dóttur sinni verði styttur
Sandra Sigrún: „Þú ert bara númer hérna og ekkert annað“
FókusLýsir lífinu í kvennafangelsi í Bandaríkjunum – Dagarnir langir og erfiðir – Ofbeldi og misbeiting valds af hálfu fangavarða
Erlend fyrirsæta sögð svalasti embættismaður landsins
Fókus„Þessi tvífari minn virðist ekki vera sérstakur aðdáandi þess að klæðast fötum“
Sævar byrjaði með nemanda sínum: „Hún náði í mig“
FókusMunaði bara þremur árum – Þurfti að fá annan kennara til að fara yfir verkefnin
Fermingarbörn safna peningum fyrir vatnsverkefni
FókusHjálparstarfið biður landsmenn að að taka vel á móti fermingarbörnunum
Sævar: Langaði að skríða ofan í holu og deyja
FókusÞrátt fyrir að vísindamiðlarinn Sævar Helgi njóti mikillar velgengni í starfi og eigi sex ára son neyðist hann til að búa í foreldrahúsum. Hann segist jafnframt vera mikil matarsnobbari og óttast ekki heimsendi.
Saknar Össurar
Fókus„Ég vil þakka fyrir góðan stuðning við Sjálfstæðisflokkinn og þakka sérstaklega öllu því fólki sem vann af miklum dugnaði og elju í baráttunni. Nú þarf ég ekki að leggja fram breytingatillögu á stjórnarskránni um að Birgir Ármannsson skuli ávallt sitja á alþingi, hvernig sem kosningar fari,“ skrifar Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Facebook-síðu sína. Þá Lesa meira
Merchant inn fyrir Lemarquis
FókusTómas fær ekki að fara með hlutverk sitt í framhaldsmyndinni
Fituprósenta Pírata
Fókus„Píratar byrjuðu í fituprósentunni hans Rikka G., 35%. Tálguðu sig svo niður í skólaost, 26%. Sýnist að þeir endi í Ívari Guðmunds!“ skrifar Egill Einarsson á Twitter-síðu sína og beinir þar spjótum sínum að bæði Pírötum og Ríkharði Óskari Ríkharðssyni, Rikka G., dagskrárstjóra FM 957. Egill skýtur reglulega á holdafar Rikka, sem bregst ókvæða við Lesa meira