Krakkarnir komu ekki
FókusKatrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, ætlaði aldeilis að slá í gegn hjá nágrönnum sínum í Garðabæ á Hrekkjavökunni síðasta mánudag. Ráðherrann fyrrverandi hafði þá fengið ábendingu um að krakkar úr hverfinu kynnu að koma í heimsókn til hennar og bjóða henni að velja grikk eða gott. Keypti hún tvö kíló af nammi og hengdi ógnvekjandi Lesa meira
Hef aldrei litið á þetta sem dauðadóm
FókusHjördís Ósk Haraldsdóttir, einstæð þriggja barna móðir, er með illkynja æxli í heila og hefur dvalið langdvölum á spítala vegna sjúkdómsins á árinu. Þá er yngsti sonur hennar langveikur.
Fimmtán ár á skjánum
FókusSjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði á sunnudag miklum tímamótum en þá voru liðin fimmtán ár síðan fyrsta atriði hans í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum var tekið upp. Vakti hann athygli á þessu á Facebook-síðu sinni og þakkaði þar Sigmari Vilhjálmssyni, fyrrverandi þáttastjórnanda á PoppTíví og hamborgarafrömuði, og Birni Þóri Sigurðssyni, fyrrverandi dagskrárstjóra stöðvarinnar, fyrir að hafa gefið Lesa meira
Halldóra Geirharðs: „Það var brotið á mér sem barn“
Fókus„Ég veit að það hafði lengi mikil áhrif á mig en þó er ekki hægt að kenna því um allt. Þegar brotið er á barni er eins og það verði ekki lengur heilt og hluti af því verði eftir í annarri manneskju. Brotamaðurinn heldur þannig eftir hluta af þér. Því getur reynst erfitt að slíta Lesa meira
Aníta saknar tengdamóður sinnar: „Þú gafst mér svo stóra gjöf, þá allra stærstu“
Fókus„Ég grét þegar ég skrifaði þetta, enda er átakanlegt að skrifa svona orð til einhvers sem maður vildi óska þess að þurfa ekki að vera að skrifa,“ segir Aníta Estíva, tveggja barna móðir og fjölmiðlafræðinemi í samtali við DV.is.en í tilefni af bleikum október ritaði hún hjartnæmt bréf til tengdamóður sinnar- sem hún fékk aldrei Lesa meira
Daníel ræður og gaf Margréti leyfi til að fara í viðtal: „Skylda mín að upplýsa hann um allt sem er að brjótast um í mér“
FókusVill útrýma staðalímyndum – „Það var eins og ég hefði kastað burtu hlekkjum“
Gísli Marteinn birtir myndir af sér í aðgerð: DV varar við myndefninu
FókusSjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson þurfti að leggjast undir hnífinn á fimmtudag eftir að í ljós kom að hásin sem hann sleit í fótbolta í ágúst hefði gefið sig aftur. DV varar viðkvæma við myndefninu hér fyrir neðan þar sem sjá má hvar hásinin var saumuð saman. Samkvæmt færslu Gísla á Twitter verður hann í gipsi Lesa meira
Áslaug Guðný: Roskinn maður hágrét: „Skömmin er svo mikil“
FókusÁslaug Guðný stendur fyrir Facebook síðunni Matarhjálp Neyðarkall Jólaaðstoð
Þingmaður mætti viku of snemma á nýliðanámskeið
FókusKolbeini Óttarssyni Proppé náði kjöri á þing fyrir VG um helgina. Hann greinir á Facebook frá því að hann sé fullur eftirvæntingar að byrja í nýju starfi en segir jafnframt að honum hætti til að mæta of seint á fundi. Stundum hendi hann að gleyma að reikna með ferðatímanum. Það var þess vegna sem hann Lesa meira
Þrekraun Evu Lindar færði föðurlausum bræðrum þrjár milljónir króna
FókusHljóp fjallamaraþon í Sviss til styrktar ungum frændum sínum