Jón Viðar vill að forsetinn noti lambhúshettu og ullarvettlinga
FókusEin stærsta frétt helgarinnar, sem virðist hafa sett marga úr jafnvægi var frétt Morgunblaðsins um afhjúpun Guðna á upplýsingaskilti í landi Bessastaða. Það sem þótti fréttnæmt við þá frétt af mati fólks var höfuðfat Guðna, svokallað buff, sem Guðni bar til að vekja athygli á Alzheimer-samtökunum en buffið var merkt þeim. Sjá einnig: „Ég fer Lesa meira
Eliza forsetafrú um Guðna: „Ég fer úr landi í nokkra daga og sjáið hvað gerist“
FókusKlæðaburður Guðna Th. Jóhannessonar um helgina vakti mikla athygli. Þá tók Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður Morgunblaðsins mynd af Guðna með buff á höfði þegar hann afhjúpaði upplýsingaskilti á landi Bessastaða. Buffið er vinsælt hjá yngri kynslóðinni en ekki voru allir á eitt sáttir að Guðni væri með þetta höfuðfat og ótal margir sem sögðu skoðun Lesa meira
Hrafn slapp við tarantúlurnar
FókusÓhætt er að fullyrða að meirihluti þjóðarinnar hafi verið í hálfgerðu áfalli yfir sigri Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Skynugir menn höfðu þó sumir hverjir séð þennan möguleika fyrir og einn þeirra var Hrafn Jökulsson. Hann hafði í heyranda hljóði lofað því að hann myndi éta grillaða tarantúlu ef Clinton hefði betur. Bandaríska þjóðin Lesa meira
Heldur sér við í blómaskreytingunum
Fókus„Hann fylgist greinilega vel með mér á Facebook en það er öllu verra ef hann mistúlkar hlutina,“ segir Vigdís Hauksdóttir í samtali við DV. Tilefnið er frétt Eiríks Jónssonar um að hún sé komin í fullt starf hjá Blómavali við blómaskreytingar. Svo er þó ekki heldur tekur þingkonan fyrrverandi þátt í tveimur blómaskreytingakvöldum fyrirtækisins í Lesa meira
Andlegt ofbeldi verra
FókusGuðrún Bjarnadóttir miðlar reynslu sinni af heimilsisofbeldi á sviði Tjarnarbíós með leikhópnum RaTaTam í leikverkinu Suss!
Óttaðist um líf sitt
FókusGuðrún Bjarnadóttir miðlar reynslu sinni af heimilsisofbeldi á sviði Tjarnarbíós með leikhópnum RaTaTam í leikverkinu Suss!
Kalli Baggalútur reiður: Íhugar að henda fólki af vinalistanum: „Það er bara fávitaskapur“
FókusKarl Sigurðsson fyrrverandi Borgarfulltrúi er ósáttur við útreiðina sem vinur hans Óttar Proppé hefur fengið í samskiptamiðlum í dag. Karl var í Besta flokknum sem rann inn í Bjarta framtíð. Það ætti ekki að fara fram hjá neinum að Óttar hefur verið gagnrýndur fyrir að taka samtalið við Bjarna Benediktsson og Benedikt Jóhannesson með stjórnarmyndun Lesa meira
„Það er oft hugsunarháttur karlmanna að þeir láti ekki konu berja sig“
FókusGuðrún Bjarnadóttir miðlar reynslu sinni af heimilsisofbeldi á sviði Tjarnarbíós með leikhópnum RaTaTam í leikverkinu Suss!
Útgáfuboð glæpasagnahöfundar
FókusMetsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson hélt útgáfuhóf í Gamma í Garðarsstræti vegna útkomu nýjustu bókar sinnar, sem nefnist Drungi. Fjölmenni var í útgáfuhófinu. Góðra vina fundur Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, og Rut Ingólfsdóttir, kona hans, Garðar Gíslason, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi ráðherra. Bókaunnendur Sigmundur Ernir Rúnarson og Ásdís Halla Bragadóttir voru meðal gesta.