Út með þig
FókusOddný Anna Kjartansdóttir vill vitundarvakningu um hreyfingu úti í náttúrunni
Heimir ósáttur: „Eru einfaldlega ekki góðar manneskjur“
FókusSaga Donnu Cruz sem flutti til Íslands frá Filippseyjum ásamt fjölskyldu sinni hefur vakið mikla athygli. Hún var fjögurra ára þegar foreldrar hennar settust að hér á landi. Hún segir börn innflytjenda upplifa sig minna virði í samfélaginu en jafnaldrar þeirra. Donna hefur slegið í gegn á Snapchat en hún greinir frá því að hún Lesa meira
Eyðileggur Trump grænmetisgarð Michelle?
FókusMichelle Obama hefur í forsetatíð sinni ræktað veglegan grænmetisgarð á suðurflöt Hvíta hússins og þar er meðal annars að finna brokkólí, spínat og rófur. Í nýliðinni kosningabaráttu varð Barack Obama að orði að Donald Trump væri trúandi til að eyðileggja garðinn kæmist hann í Hvíta húsið. Trump er, ólíkt Michelle, enginn aðdáandi heilsufæðis heldur einlægur Lesa meira
„Skemmtilegast að sjá hvað þau verða montin“
FókusBörnin á Sæborg útbúa persónulegar jólagjafir handa foreldrum sínum
„Fjölskylduaðstæður mínar voru kannski ekki alltaf hefðbundnar“
FókusÞuríður Blær Jóhannsdóttir verður Salka Valka – Farin í frí frá Reykjavíkurdætrum
25 ára Bermúdaskál
FókusFyrir 25 árum, 1991, unnu Íslendingar heimsmeistartitil í bridds og hlutu í verðlaun hina eftirsóttu Bermúdaskál. Haldið var upp á afmælið í fyrrverandi heimkynnum Úrval-Útsýn í Lágmúlanum. Briddsunnendur fjölmenntu og glatt var á hjalla. Á spjalli Bjarni Felixson og Jón Steinar Gunnlaugsson.
Leggur skærunum eftir hálfa öld á Klapparstíg
FókusSigurpáll setur rekstur og húsnæði Rakarastofunnar Klapparstíg á sölu – Vonar að einhver taki við keflinu svo stofan nái aldarafmælinu
Björt skálaði í Leifsstöð
FókusBjört Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, skellti sér í skemmtiferð til New York-borgar á fimmtudag eða á sama tíma og upp úr stjórnarmyndunarviðræðum hennar flokks, Viðreisnar, Pírata, Samfylkingar og Vinstri grænna voru að slitna. Þingkonan fór með stórum vinkvennahópi og á Facebook mátti sjá þær skála í bjór og kampavíni í Leifsstöð. Slapp hún því við Lesa meira
„Mig langar til að eiga þúsund líf“
FókusÞuríður Blær Jóhannsdóttir verður Salka Valka – Farin í frí frá Reykjavíkurdætrum
Sakamál og tedrykkja
FókusÞingkonan fyrrverandi Katrín Júlíusdóttir segir það fljótt geta komist upp í vana að drekka te og horfa á sakamálasjónvarpsstöðina Investigation Discovery á daginn þegar börn hennar eru farin í skóla. Þetta viðurkennir hún á Twitter-síðu sinni og bendir þar á að hún eigi eftir eina viku af fríi. Katrín hætti á þingi fyrir síðustu alþingiskosningar Lesa meira