Kristófer missti bæði föður og besta vin úr sjálfsvígi á árinu
Fókus„Eins og þruma úr heiðskíru lofti“- Sjálfsvíg ennþá tabú í íslensku samfélagi – „Það vantar svo sárlega andlega aðstoð fyrir karlmenn“
Alma Rut þakklát bjargvættum sonar síns
FókusTelur mikilvægt að hrósa störfum lögreglu og heilbrigðisstarfsfólks og passa að einblína ekki of mikið á það neikvæða- „Þetta er auðvitað versta martröð allra foreldra, að horfa upp á barnið sitt í bráðri lífshættu“
Sindri Kristinn: „Ég grét oft eins og lítið barn á kvöldin“
Fókus„Ég skammast mín stundum fyrir að viðurkenna það en ég grét oft eins og lítið barn á kvöldin og fannst ég vera vonlaus og að ég væri bara ekki lengur með þetta,“ ritar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður hjá fótboltaliði Keflavíkur í einlægum pistli sem birtist á vef Víkurfrétta en þar lýsir hann því hvernig erfitt Lesa meira
Gat ekki borðað eða sofið í margar vikur
FókusGóa upplifði hryllilega martröð eftir að hafa tekið inn sýrutöflu í gleðskap – Glímdi við eftirköstin í vikur og mánuði á eftir
Desember: Dómarar, Birgitta og hnífstunga
Fókus1. desember Brennuvargur handtekinn Íslensk kona á fertugsaldri er handtekin í tengslum við íkveikju í fjölbýlishúsi við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Um er að ræða fyrrverandi sambýliskonu íbúa í húsinu. Átta voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í þvottahúsi á efstu hæð í þriggja hæða húsi. 2. desember Lesa meira
„Ég er sterkastur í gymminu og þannig vil ég hafa það“
FókusJón „bóndi“ ræðir æskuárin í sveitinni, skilnað og ófrjósemi
Sigga lýsir neikvæðri reynslu af Landspítalanum: „Það var ekki hlustað á okkur“
Fókus„Mig hefur oft langað að segja þessa sögu enda heyrir maður ítrekað svipaðar frásagnir þar sem óskir móður eru hreinlega hunsaðar. Það munaði bara hársbreidd að illa færi,“ segir söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir, sem landsmenn þekkja sem Siggu Beinteins. Í opinskáu viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði MAN talar hún um upplifun hennar og sambýliskonu Lesa meira
„Ég var öskrandi og grátandi úr hræðslu og sársauka“
FókusGóa var hætt komin eftir að hafa innbyrt sýrutöflu í gleðskap – Höfuðið fylltist af ranghugmyndum – „Sá þyrlur og leifturljós úti um allt“
Heiða gaf fyrirsætustörfin upp á bátinn og gerðist bóndi
FókusSystir hennar fórst í hörmulegu slysi á unglingsaldri
Sjöundi leiðangur Hróksins til Grænlands á árinu: Frábær þriggja þorpa hátíð
FókusFjórir vaskir Hróksliðar eru nú nýkomnir úr leiðangri til þriggja þorpa og bæja á Austur-Grænlandi. Slegið var upp Flugfélagshátíð, með dyggum stuðningi fyrirtækja, einstaklinga, heimamanna, grunnskóla á svæðinu, og er óhætt að segja að gleðin hafi verið allsráðandi. Kulusuk er næsti nágrannabær Íslendinga og þangað hefur Flugfélag Íslands haldið uppi áætlunarferðum um árabil. FÍ hefur Lesa meira