Ólafía og Andri segja alla söguna: „Viljum bara fá að vera í friði“
Fókus„Erum að reyna að hefja nýtt líf“ – Vilja kveða allar kjaftasögur í kútinn – Neita að gefast upp – Tvær sprengjuárásir og eitt innbrot
„Hvernig kynlíf stundið þið?“
FókusIngileif sárnar óviðeigandi spurningar um ástarlíf sitt
Ljósmynd af Ásdísi Rán notuð til að selja hárkollur.- „Ekkert leyfi fyrir þessu,“ segir Ásdís
FókusFyrirtækið er kínverskt og auglýsir á Aliexpress
Vill sama klóróform í nýja Bláa Opalinn
FókusSagnfræðingurinn Stefán Pálsson fagnar endurkomu sælgætisins
„Hvað hafa ófjárráða börn að gera með rándýran fatnað?“
FókusMóðir 12 ára tvíbura gríðarlega ósátt við að þeir fengu sérmerktan auglýsingapóst frá NTC
12 ára synir Sigríðar fengu sendan auglýsingabækling
Fókus„Við biðjumst innilega afsökunar á þessu. Þetta er ekki í lagi“
Brakandi stemning á Tacobarnum
FókusGleðin var við völd á Tacobarnum við Hverfisgötu um helgina en þá var barinn opnaður aftur eftir gagngerar endurbætur. Systkinin Dóra og Björgólfur Takefusa standa að baki staðnum en um er að ræða veitingastað með mexíkósku ívafi. Létu sjá sig Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Kjartan Magnússon borgarfulltrúar létu sig ekki vanta á opnunina.
Safnar frásögnum íslenskra kvenna af móður sinni „Gústu ljósu“: „Besta ljósmóðir sem Ísland á“
FókusKveður Landspítalann eftir áratugastarf -Tugir kvenna deila minningum sínum af Ágústu- Lýst sem einstakri ljósmóður og gullmola
Sveinn Andri „svalur“ á Tinder
FókusLögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson er „svalur“ á stefnumótaappinu Tinder ef marka má nýjasta tölublað Séð og heyrt. Sveinn og ritstjóri blaðsins, Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, fóru að rugla saman reytum í haust og sagði hún þá í samtali við visir.is að hún og Sveinn væru „mjög góðir vinir“. Eru þau nú bæði einhleyp ef marka má Lesa meira