Uppboðsleiðin slegin af borðinu – Er spádómur Össurar að rætast?
EyjanUppboðsleiðin hefur verið slegin af borðinu í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Hafa því tveir síðarnefndu flokkarnir horfið frá uppstokkuninni á kvótakerfinu sem þeir boðuðu fyrir kosningar. Þetta er fullyrt í Fréttatímanum í dag. Í viðræðum flokkanna er þó til umræðu um að breyta innheimtu veiðigjalda sem leiði til þess að þau lækki þegar Lesa meira
Þórlaugur hefði ekki átt að deyja: „Réð ekkert við sjálfsvígshugsanirnar“
FókusKerfið brást – Sonur Elvu Rósu Helgadóttur svipti sig lífi 22. desember 2015, aðeins 18 ára gamall – Lýsti því fyrir lækni hvernig hann ætlaði að binda endi á líf sitt. – 28 dögum síðar var Þórlaugur látinn
Þingmenn Viðreisnar segja stöðuna óþægilega – Óupplýstir um stöðu viðræðnanna
EyjanÓeining er í þingflokki Viðreisnar varðandi stefnumál sem leggja eigi áherslu á í stjórnarmyndunarviðræðum flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð og Benedikt Jóhannesson formaður flokksins spilunum svo þétt að sér að þingmenn og bakland flokksins er í myrkrinu varðandi stöðu viðræðnanna. Greint er frá þessu í DV í dag. Þingmenn Viðreisnar segja við DV að Lesa meira
Norðmenn skoða að láta hælisleitendur bera ökklabönd
EyjanNorska ríkisstjórnin hefur nú til athugunar að hælisleitendur þar í landi verði skyldaðir til að ganga með ökklabönd meðan mál þeirra eru til afgreiðslu í kerfinu. Þetta mun sérstaklega eiga við um þá hælisleitendur sem grunur leikur á að hyggist reyna að komast hjá því að verða vísað aftur úr landi. Ástæða þessa er sú þúsundir hælisleitenda hafa Lesa meira
Spá er spaks geta: Myndun hægri stjórnarinnar mun fara út um þúfur á endanum
EyjanEinar Kárason rithöfundur spáir því að ekki takist að mynda hægri stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Undir lokin komi upp ágreiningur sem ekki verði unnt að leysa og fljótlega eftir það myndi Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn nýja stjórn. „Nú tala menn eins og að myndun ACD-stjórnar sé að klárast, lítið eftir nema ráðherralistinn. Lesa meira
Árni og Hallbjörn selja hlut sinn í Fréttatímanum: Gunnar Smári formaður stjórnar
EyjanFjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson hafa selt hlut sinn í Morgundegi, útgáfufélagi Fréttatímans. Kaupendur eru aðrir hluthafar, Sigurður Gísli Pálmason kaupsýslumaður kenndur við Hagkaup og IKEA, Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri og Gunnar Smári Egilsson ritstjóri. Frá þessu er greint í Fréttatímanum, sem dreift er í hús á morgun en hefur verið birtur á Netinu. Árni Lesa meira
Sirrý segir upp
FókusSjónvarpskonan vinsæla Sirrý Arnardóttir hætti störfum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær. Þættir hennar hafa notið mikilla vinsælda. Þá hefur hún byrjað aftur kennslu við Háskólann á Bifröst í fjölmiðlafærni. Sirrý greinir frá því á Facebook að hún hafi hugsað um að færa sig um set síðan í haust og segir áramót tilvalin til að breyta Lesa meira
Logi gæti orðið maðurinn sem ræður því hvort stjórnin verði til hægri eða vinstri
Eyjan„Ég held að á margan hátt sé það ákjósanleg staða fyrir flokkinn að fá í forystuna óþekktan einstakling sem engar fyrirfram hugmyndir eru um,“ segir Logi Már Einarsson sem er eini kjördæmakjörni þingmaður Samfylkingarinnar og þekktur af því að almannarómur segi að hann hafi verið aðalhvatamaður að því að hrekja Snorra í Betel úr kennarastarfi Lesa meira
„Komið þið sæl. Ég er Íslendingur og ég er í neyslu“
Fókus„Saga íslensku þjóðarinnar er eins og sagan af saklausu stúlkunni úr sveitinni sem hafði aldrei séð spillingu eða verið við karlmann kennd en heillast af loforðum silkimjúka glansgæjans um leið og hún stígur út úr rútunni í stórborginni og fer með honum beint á djammið. Nokkrum árum seinna vaknar hún á götunni með lifrarbólgu C Lesa meira
Formaður Viðreisnar: „Það er ekkert sérstakt sem steytir á núna.“
EyjanÍ dag hafa stjórnmálaflokkarnir Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð fundað um stjórnarmyndun og virðast allir talsmenn flokkanna nokk jákvæðir á að þetta takist. RÚV tók viðtal við Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í hádeginu í dag. Hann sagði að það væru nokkrir dagar í að myndun ríkisstjórnar yrði að veruleika. „Þetta er að þokast í rétta Lesa meira