fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Innlent

Vörumst allt sem gæti sært þá sem síst skyldi, eða alið á tortryggni og fordómum

Vörumst allt sem gæti sært þá sem síst skyldi, eða alið á tortryggni og fordómum

Eyjan
21.01.2017

„Í dag leita hundruð manna að Birnu Brjánsdóttur sem nú hefur verið saknað í viku. Hugur okkar allra má vera með fjölskyldu Birnu og vinum, björgunarsveitarfólkinu okkar og öllum sem hafa unnið að rannsókn málsins,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Hann fjallar á fésbókarsíðu sinni um mál málanna, hið óhugnanlega hvarf Birnu Brjánsdóttir, tvítugrar Lesa meira

Verður ekkert alvarlegri með aldrinum

Verður ekkert alvarlegri með aldrinum

Fókus
21.01.2017

Þótt Laddi sé fyrst og fremst þekktur sem skemmtikraftur og óumdeilanlega mesti karaktergrínisti landsins, er honum margt annað til lista lagt. Hann hefur markað spor í tónlistarsögu þjóðarinnar með ódauðlegum dægurlögum á borð við Sandalar, Búkolla og Austurstræti. Nú síðast er hann farinn að grufla af alvöru í myndlistinni – en á því sviði er Lesa meira

Trump sver embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna

Trump sver embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna

Eyjan
20.01.2017

Donald J. Trump hefur svarið embættiseið við hátíðlega athöfn í Washington D.C. höfuðborg Bandaríkjanna að viðstöddu margmenni. Þetta er 53. innsetningarathöfnin í sögu landsins. Það gerði hann með því að leggja hönd sína á tvær Biblíur, Lincoln Biblíuna svokölluðu og sína eigin sem fylgt hefur honum frá barnæsku. Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna, John Roberts, sem Trump Lesa meira

RÚV sýndi embættistöku Obama 2009 – Trump verður á RÚV 2

RÚV sýndi embættistöku Obama 2009 – Trump verður á RÚV 2

Eyjan
20.01.2017

Það hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum að embættistaka Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna verður sýnd á RÚV 2 en ekki RÚV líkt og árið 2009 þegar Barack Obama sór embættiseið. Úr Efstaleiti bárust þau svör að ástæða þess að Trump fær hliðarrásina væri sú að nú stæði yfir heimsmeistaramót karla í handbolta. Þegar Lesa meira

Þurfum að vera á tánum gagnvart Bandaríkjunum til að gæta okkar hagsmuna

Þurfum að vera á tánum gagnvart Bandaríkjunum til að gæta okkar hagsmuna

Eyjan
20.01.2017

„Það sem ég hef fyrst og fremst áhyggjur af er hans afstaða í stærstu viðfangefnum samtímans, þá er ég að tala um annars vegar loftslagsmál og hins vegar afstöðuna til misskiptingar í heiminum, félagslegs misréttis og ójöfnuðar. Það hvernig hann kemur fram í þessari umræðu er náttúrulega leiðandi í opinberri umræðu á heimsvísu, þannig að Lesa meira

,,Á Íslandi var þjóðernishyggjan hins vegar grundvöllur íslenskra stjórnmála í sjálfstæðisbaráttunni‘‘

,,Á Íslandi var þjóðernishyggjan hins vegar grundvöllur íslenskra stjórnmála í sjálfstæðisbaráttunni‘‘

Eyjan
20.01.2017

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst hefur gefið út bók um þjóðernishyggju á Norðurlöndum og pólíktík hægri pópúlista. Í viðtali við Frey Rögnvaldsson fyrir helgarblað DV ræðir Eiríkur um bókina og er ljóst að um þarft innlegg í íslenska stjórnmálaumræðu er að ræða. Að sögn Eiríks eru þær aðstæður fyrir hendi hér á landi Lesa meira

Óbreytt stefna Seðlabankans mun gera hann tæknilega gjaldþrota

Óbreytt stefna Seðlabankans mun gera hann tæknilega gjaldþrota

Eyjan
20.01.2017

Peningastefa Seðlabankans er ekki sjálfbær í óbreyttri mynd og ef stjórnvöld grípa ekki inn í mun óbreytt stefna þurrka upp allt eigið fé Seðlabankans og gera hann tæknilega gjaldþrota, aftur. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hann segir Ísland nú glíma við eins konar lúxusvanda sem stafar af áður óþekktu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af