Einkaaðilar vilja eignast Hellisheiðarvirkjun: Hafa tvívegis sent sveitarfélögum og OR kauptilboð
EyjanEinkahlutafélagið MJDB vill kaupa Hellisheiðarvirkjun af Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað og Borgarbyggð. Sveitarfélögin þrjú hafa fengið kauptilboð í eignarhluti sína en Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafnaði um miðjan desember tilboði sama félags í virkjunina í annað sinn. Frá þessu er greint í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti í dag. Þar segir að forsvarsmenn sveitarfélaganna fundi um málið á Lesa meira
Særún óskar eftir aðstoð til að finna tengdaföður sinn
FókusSærún Gréta Hermannsdóttir hefur um hríð, ásamt unnusta sínum Antoni, reynt að hafa uppi á áströlskum blóðföður hans. Greip hún til þess ráðs á dögunum að leita á náðir samfélagsmiðla til að athuga hvort einhver gæti búið yfir upplýsingum um hvar hann væri að finna. Í samtali við blaðamann segir Særún að þrátt fyrir takmarkaðar Lesa meira
,,Nýsköpun og þróun eru lykilorðin“ – Bjarni Benediktsson flutti sína fyrstu stefnuræðu
EyjanBjarni Benedikts forsætisráðherra flutti sína fyrstu stefnuræðu í kvöld. Í kjölfarið voru umræður um stefnuræðuna þar sem fulltrúar allra flokka fluttu ræður. Í máli sínu fór Bjarni um víðan völl en ræddi meðal annars um mikilvægi þess að tvöfalda verðmæti útflutnings frá landinu á næstu fimmtán árum. Það væri ekki lengur hægt að gera með Lesa meira
Guðlaug: „Aldrei orðið fyrir leiðindum varðandi klæðnað eða hegðun“
FókusGuðlaug býr í landi múslima – Segir fáfræðina hættulega
Glatt á hjalla í Garðabæ
FókusÞorrablót Stjörnunnar fór fram á föstudag – Ráðamenn og rapparar
Lars Løkke fékk fálkaorðuna frá Guðna
EyjanLars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur fékk í dag fálkaorðuna frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. Lars Løkke greinir frá þessu á Fésbókarsíðu sinni. Guðni er í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginkonu sinni Elizu, snæddi Guðni hádegismat með forsætisráðherranum en í kvöld munu forsetahjónin snæða kvöldverð með Margréti Þórhildi Danadrottingu í Amalíuhöll. Ég fékk fálkaorðuna Lesa meira
Vinsæll sendiherra kveður
FókusSendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Robert C. Barber, hélt kveðjuhóf í bandaríska sendiráðinu en með embættistöku Donalds Trump lýkur starfi hans hér á landi og ný verkefni taka við. Fjölmenni mætti til að kveðja sendiherrann sem á marga góða vini hér á landi. Kjarnakonur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir. Þrír fræknir Sendiherrann með ljósmyndurunum Ragnari Lesa meira
Leitin tók á Viktor: „Ég grét í fanginu á henni“
Fókus„Föstudaginn síðasta var ég kallaður suður af lögreglu og var ég kominn kl. 04:00 laugardagsmorgun. Leit byrjaði kl. 09:00. Falleg 20 ára gömul stúlka hafði ekki skilað sér heim í viku. Rúmlega 700 björgunarsveitarmenn af öllu landinu tóku þátt. Þessi aðgerð varð sú viðfangsmesta sem Landsbjörg hefur staðið fyrir,“ segir Viktor Klimaszewski meðlimur í björgunarsveitinni Lesa meira
Samfylkingin gagnrýnd harðlega: „Sjálfseyðingarhvötin er líklega takmarkalaus innan flokksins“
EyjanUmmæli Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar um að flokkurinn væri alvarlega að skoða það að leggja fram þingsályktunartillögu á komandi þingi um að fram skuli fara þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna Íslands um aðild að Evrópusambandinu, hefur fallið í grýttan jarðveg víða á samfélagsmiðlum í dag. DV hafði eftir Loga að hugsanlegt sé að tillaga um þjóðaratkvæðagreiðsluna Lesa meira
Unnur Brá Konráðsdóttir kjörin forseti Alþingis
EyjanUnnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi var kjörin forseti Alþingis á þingfundi sem hófst kl. 13:30. Unnur Brá var kjörin með 54 atkvæðum, en 5 greiddu ekki atkvæði. Steingrímur J. Sigfússon, sem gengdi embætti forseta Alþingis í desember, var kjörinn fyrsti varaforseti þingsins. Unnur Brá sagði við kjörið að það væri hennar trú að Lesa meira