fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Innlent

Einkaaðilar vilja eignast Hellisheiðarvirkjun: Hafa tvívegis sent sveitarfélögum og OR kauptilboð

Einkaaðilar vilja eignast Hellisheiðarvirkjun: Hafa tvívegis sent sveitarfélögum og OR kauptilboð

Eyjan
25.01.2017

Einkahlutafélagið MJDB vill kaupa Hellisheiðarvirkjun af Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað og Borgarbyggð. Sveitarfélögin þrjú hafa fengið kauptilboð í eignarhluti sína en Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafnaði um miðjan desember tilboði sama félags í virkjunina í annað sinn. Frá þessu er greint í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti í dag. Þar segir að forsvarsmenn sveitarfélaganna fundi um málið á Lesa meira

Særún óskar eftir aðstoð til að finna tengdaföður sinn

Særún óskar eftir aðstoð til að finna tengdaföður sinn

Fókus
24.01.2017

Særún Gréta Hermannsdóttir hefur um hríð, ásamt unnusta sínum Antoni, reynt að hafa uppi á áströlskum blóðföður hans. Greip hún til þess ráðs á dögunum að leita á náðir samfélagsmiðla til að athuga hvort einhver gæti búið yfir upplýsingum um hvar hann væri að finna. Í samtali við blaðamann segir Særún að þrátt fyrir takmarkaðar Lesa meira

,,Nýsköpun og þróun eru lykilorðin“ – Bjarni Benediktsson flutti sína fyrstu stefnuræðu

,,Nýsköpun og þróun eru lykilorðin“ – Bjarni Benediktsson flutti sína fyrstu stefnuræðu

Eyjan
24.01.2017

Bjarni Benedikts forsætisráðherra flutti sína fyrstu stefnuræðu í kvöld. Í kjölfarið voru umræður um stefnuræðuna þar sem fulltrúar allra flokka fluttu ræður. Í máli sínu fór Bjarni um víðan völl en ræddi  meðal annars um mikilvægi þess að tvöfalda verðmæti útflutnings frá landinu á næstu fimmtán árum. Það væri ekki lengur hægt að gera með Lesa meira

Lars Løkke fékk fálkaorðuna frá Guðna

Lars Løkke fékk fálkaorðuna frá Guðna

Eyjan
24.01.2017

Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur fékk í dag fálkaorðuna frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. Lars Løkke greinir frá þessu á Fésbókarsíðu sinni. Guðni er í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginkonu sinni Elizu, snæddi Guðni hádegismat með forsætisráðherranum en í kvöld munu forsetahjónin snæða kvöldverð með Margréti Þórhildi Danadrottingu í Amalíu­höll. Ég fékk fálkaorðuna Lesa meira

Vinsæll sendiherra kveður

Vinsæll sendiherra kveður

Fókus
24.01.2017

Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Robert C. Barber, hélt kveðjuhóf í bandaríska sendiráðinu en með embættistöku Donalds Trump lýkur starfi hans hér á landi og ný verkefni taka við. Fjölmenni mætti til að kveðja sendiherrann sem á marga góða vini hér á landi. Kjarnakonur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir. Þrír fræknir Sendiherrann með ljósmyndurunum Ragnari Lesa meira

Leitin tók á Viktor: „Ég grét í fanginu á henni“

Leitin tók á Viktor: „Ég grét í fanginu á henni“

Fókus
24.01.2017

„Föstudaginn síðasta var ég kallaður suður af lögreglu og var ég kominn kl. 04:00 laugardagsmorgun. Leit byrjaði kl. 09:00. Falleg 20 ára gömul stúlka hafði ekki skilað sér heim í viku. Rúmlega 700 björgunarsveitarmenn af öllu landinu tóku þátt. Þessi aðgerð varð sú viðfangsmesta sem Landsbjörg hefur staðið fyrir,“ segir Viktor Klimaszewski meðlimur í björgunarsveitinni Lesa meira

Samfylkingin gagnrýnd harðlega: „Sjálfseyðingarhvötin er líklega takmarkalaus innan flokksins“

Samfylkingin gagnrýnd harðlega: „Sjálfseyðingarhvötin er líklega takmarkalaus innan flokksins“

Eyjan
24.01.2017

Ummæli Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar um að flokkurinn væri alvarlega að skoða það að leggja fram þings­á­lykt­un­ar­til­lögu  á kom­andi þingi um að fram skuli fara þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um fram­hald við­ræðna Íslands um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu, hefur fallið í grýttan jarðveg víða á samfélagsmiðlum í dag. DV hafði eftir Loga að hugsanlegt sé að tillaga um þjóðaratkvæðagreiðsluna Lesa meira

Unnur Brá Konráðsdóttir kjörin forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir kjörin forseti Alþingis

Eyjan
24.01.2017

Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi var kjörin forseti Alþingis á þingfundi sem hófst kl. 13:30. Unnur Brá var kjörin með 54 atkvæðum, en 5 greiddu ekki atkvæði. Steingrímur J. Sigfússon, sem gengdi embætti forseta Alþingis í desember, var kjörinn fyrsti varaforseti þingsins. Unnur Brá sagði við kjörið að það væri hennar trú að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af