Geri það sem hægri stjórnir gera lækka skatta á hátekjufólk á kostnað almennings
EyjanNý ríkisstjórn hefur nú tekið við stjórn landsins. Reykjanes leitaði til þingmanna, sem búsettir eru á Suðurnesjum og bað þá að svara eftirfarandi spurningum. Oddný G.Harðardóttir þingkona Samfylkingar svaraði spurningum blaðsins. Hvernig líst þér á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar? Stefnuyfirlýsingin er orðuð með afar almennum hætti. Þar eru nefnd ýmis ágæt mál Lesa meira
Tístið kom í bakið á Loga
FókusAðstandendur Myrkra músíkdaga létu Loga Bergmann bragða á eigin meðulum
Eiginkona Emils Hallfreðssonar segir íslenska miðla hunsa afrek hans
Fókus„Undanfarnar fjórar vikur hefur Emil mætt Inter, Róma, Empoli og svo núna um helgina er það AC Milan. Hvergi í fjölmiðlum er minnst á að þessir leikir standi til,“ segir Ása María Reginsdóttir, eiginkona Emil Hallfreðssonar landsliðsmanns og leikmanns Udinese í Seríu A – á Ítalíu en hún telur Emil ekki fá þá umfjöllun í Lesa meira
Ráðherra segir lögreglu og samstarfsaðila hafa unnið þrekvirki: „Mikilvægt að þetta mál verði til lykta leitt“
EyjanSigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir lögreglu, Landhelgisgæsluna og björgunarsveitir Landsbjargar hafa unnið þrekvirki í tengslum við mál Birnu Brjánsdóttur sem fannst látin síðastliðinn sunnudag. Ráðherra segir upplýsingagjöf um málið hafa verið óvenjulega en hún beri mikið traust til lögreglu sem hafi svarað ákalli almennings eftir upplýsingum um þetta hræðilega mál, á sama tíma hafi almenningur Lesa meira
Ingibjörg varð fyrir ofbeldi 19 ára: „Vondi karlinn á sér enga eina birtingarmynd“
Fókus„Flestar vinkonur mínar, og þegar ég segi flestar á ég líklega við allar, hafa upplifað hlutgervingu, áreitni eða ofbeldi. Gripið í rass hér, smættun þar, nauðgun í heimahúsi, nauðgun á víðavang,“ ritar blaðakonan Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjóri Stundarinnar, í pistli sem birtist á vef Stundarinnar. Hún segir konum vera kennt strax í barnæsku að óttast Lesa meira
Björn skýtur á Gunnar Smára: Ingi ætti að birta úttekt á útgefandanum sjálfum
EyjanBjörn Bjarnason þáttastjórnandi og fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins skýtur föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson ritstjóra Fréttatímans í vefdagbók sinni í dag. Gunnar Smári hefur blásið til söfnunar fyrir Fréttatímann, svipað og breska dagblaðið Guardian gerði árið 2014, til að geta haldið úti útgáfu blaðsins en Björn bendir á að Gunnar Smári er skráður fyrir 46% Lesa meira
Ögmundi vikið úr nefnd: „Þá er bara að fara aðrar leiðir“
EyjanÖgmundi Jónassyni, fyrrverandi þingmanni og ráðherra Vinstri grænna, hefur verið gert að víkja úr nefnd sem átti að skoða nýgerða búvörusamninga, en Ögmundur var skipaður í nefndina af Gunnari Braga Sveinssyni fyrrverandi ráðherra landbúnaðarmála. Hefur Gunnar Bragi gagnrýnt nýja ríkisstjórn fyrir að skipa aftur í nefndina, telur hann að talsmenn heildsala eigi ekki erindi í Lesa meira
Guðmundur Kristján Jónsson ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
EyjanGuðmundur Kristján Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur lauk BES. gráðu í umhverfisfræðum með áherslu á borgarskipulag frá University of Waterloo í Kanada árið 2016. Helstu rannsóknarefni hans voru loftslags- og lýðheilsumál. Hann lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og sveinsprófi í húsamíði frá Tækniskólanum í Reykjavík. Lesa meira
Langir og strangir dagar hjá Ungfrú Ísland: Taktu þátt í kosningunni í Miss Universe
Fókus86 fögur fljóð víðs vegar að úr heiminum keppa nú um titilinn Miss Universe 2017 á Manila í Filippseyjum. Í gær gengu stúlkurnar um sviðið í bikiníum, síðkjólum og þjóðbúningum síns heimalands. Þjóðbúningaþemað var þó mjög frjálslegt og má sem dæmi nefna að Ungfrú Svíþjóð kom fram í gervi Línu Langsokks með hestinn útbúinn úr Lesa meira
Vel gengur að finna íbúum Kumbaravogs samastað
EyjanVel gengur að finna íbúum Kumbaravogs samastað, af 29 íbúum eru átta þegar farnir af heimilinu og níu til viðbótar fara á allra næstu dögum. Þeir tólf íbúar sem eftir eru fara eftir því sem rými losna á þeim heimilum þar sem þeir hafa óskað eftir að setjast að. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lesa meira