Móðir Þorleifs: „Ég horfði á hann brenna“
FókusSex ára gamall fékk Þorleifur H. Kristínarsson heiftarleg ofnæmisviðbrögð við verkjalyfi -Hann missti sjón á öðru auga og 60% af húð sinni
Enginn svarar Vilhjálmi
Fókus„Ég var með missed call frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni og ég er búin að vera taugahrúga,“ segir lögfræðingurinn Brynhildur Bolladóttir í færslu á Twitter. Brynhildur segist hafa hafist handa við að skoða allt sem hún hafi skrifað á netið enda Vilhjálmur þekktur fyrir að lögsækja einstaklinga vegna umdeildra ummæla. Áhyggjur hennar reyndust þó óþarfar því Lesa meira
Leoncie komin aftur til Íslands
FókusSöngkonan og skemmtikrafturinn Leoncie er komin aftur til Íslands eftir dvöl á Indlandi með eiginmanni sínum, Viktori. Leoncie tilkynnti fyrir áramót að hún hygðist flytja af landi brott og setjast að á Indlandi. Hélt hún sína síðustu tónleika í kjölfarið. En nú eru Leoncie og Viktor komin aftur til Íslands. Margt dreif á daga þeirra Lesa meira
Hvar eru þessar íslensku barnastjörnur í dag?
FókusÞrátt fyrir smæð þjóðarinnar hafa þó nokkrar barnastjörnur orðið til á Íslandi í gegnum tíðina. Sumar þeirra voru áberandi á tímabili á meðan aðrar áttu langan og farsælan feril. Sumar hafa haldið áfram í skemmtanabransanum og átt miserfitt með að hrista af sér barnastjörnustimpilinn. Svo eru aðrar sem létu frægðina í barnæsku nægja og sneru Lesa meira
Rúnar var kallaður „varamaðurinn“ í grunnskóla
Fókus„Krakkarnir í skólanum áttuðu sig ekki hvað þeir voru að gera en þeir gátu verið mjög rætnir og leiðinlegir. Auk kækjanna var ég gjarnan með mikinn varaþurrk og því eldrauður í kringum munninn og var kallaður Varamaðurinn,“ segir tónlistarmaðurinn Rúnar Freyr Rúnarsson, betur þekktur undir nafninu Rúnar Eff en hann var greindur með Tourette heilkennið Lesa meira
Birta hundruð þúsunda reikninga ríkisins
EyjanRíkisstjórnin kemur til með að stórbæta aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum ríkisins en um miðjan mars verður opnaður vefurinn opnirreikningar.is þar sem hver sem er getur nálgast greiðsluupplýsingar rúmlega 200 ríkisstofnana. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu, en málið var til umræðu hjá ríkisstjórninni í dag. Vinna við verkefnið hófst í fyrra og er henni Lesa meira
Gunnar Bragi skýtur til baka á Þorgerði Katrínu: „Augljóst að ráðherrann hefur ekki fylgst með“
EyjanFylgst var með samningaviðræðum útgerðarmanna og sjómanna í Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu fyrir jól og var ráðuneytið í sambandi við deiluaðila. Þetta segir Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra. Skorað hefur verið á Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að setja lög á verkfall sjómanna þar sem miklir þjóðarhagsmunir séu í húfi. Sagði Þorgerður Lesa meira
Fullveldisréttur Íslands takmarkaður, vilji kjósenda skiptir engu: Hljótum að taka stöðu með flóttamönnum
Eyjan„Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda, segir Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands. Reimar segir í grein í Fréttablaðinu í dag, Lesa meira
Vetrarhátíð og Safnanótt 2017: Opið hús á Bessastöðum í kvöld
EyjanÍ dag, föstudaginn 3. febrúar, verður forsetasetrið að Bessastöðum opið almenningi sem liður í Vetrarhátíð og Safnanótt 2017. Gestum býðst að skoða Bessastaðastofu milli klukkan 18:00 og 22:00. Auk hinna merku steinhúsa frá 18. öld geta gestir virt fyrir sér sýnishorn gjafa, sem forseta hafa borist og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum Lesa meira
Þorgerður Katrín um sjómannaverkfallið: Æskilegt að koma ekki að tómu borði
Eyjan„Það er mjög skiljanlegt að þrýstingur skapist á stjórnvöld að grípa inn í deilu útgerðarmanna og sjómanna. Sá þrýstingur einskorðast ekki við einstaka hópa eða þingflokka, enda hefur verkfallið áhrif á samfélagið allt og langt út fyrir landsteinana. Aðal þrýstingurinn er hinsvegar á deiluaðila að ná samningum. Stjórnvöld eiga að fylgjast vel með á meðan, Lesa meira