Helga Dögg: Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð
FókusÁkvörðunin að eiga barn er ákvörðun foreldrana, ekki samfélagsins. Uppeldið og ábyrgð er í höndum foreldra. Sú ákvörðun að eiga barn fylgir ábyrgð. Þetta skrifar Helga Dögg Sverrisdóttir grunnskólakennari og vitnar í Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu. Grein Helgu hefur vakið gríðarlega athygli á Vikudegi en hún bendir á að hér, rétt eins og Lesa meira
Ungir Píratar gagnrýna Óttar harðlega: Berst gegn rafrettum meðan heilbrigðiskerfið er fjársvelt
EyjanStjórn Ungra Pírata lýsir yfir miklum áhyggjum af forgangsröðun og áherslum heilbrigðisráðherra í heilbrigðismálum. Þá kemur það okkur algjörlega í opna skjöldu að heilbrigðisráðherra vilji að rafrettur heyri undir sömu lög og almennt tóbak. Þetta segir í yfirlýsingu frá Ungum Pírötum, sem send var Eyjunni. „Það er af mörgum stórum málum að taka í heilbrigðiskerfinu, Lesa meira
Fjölnir Þorgeirs genginn út
FókusÁrshátíð Ríkisútvarpsins var haldin um helgina og var inngarður Hafnarhússins vettvangur gleðinnar. Mikið var um dýrðir og sá fréttamaðurinn Haukur Hólm um veislustjórn. Mikla athygli vakti þegar skrifstofustjórinn Margrét Magnúsdóttir mætti með engan annan en Fjölni Þorgeirsson upp á arminn. Parið bar að sjálfsögðu af í glæsileika og notuðu turtildúfurnar tækifærið og opinberuðu samband sitt Lesa meira
Sjómenn samþykktu kjarasamning
EyjanSjómenn samþykktu naumlega kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Alls voru 623 þeirra sem greiddu atkvæði samþykkir nýjum samningi en 558 á móti. Átta kjörseðlar voru auðir og ógildir. Þar með er ljóst að 52,4% þeirra sem greiddu atkvæði voru samþykkir en 46,9% vildu hafna samningnum. Kjörsókn var 53,7%. Alls voru 2.214 á kjörskrá en Lesa meira
Heimatilbúin sprengja kostaði Anton Frey næstum því lífið
FókusAfmyndaðist eftir flugeldaslys – Fyrstu dagana var tvísýnt um hvort hann fengi sjón aftur – Þrátt fyrir alvarlega áverka hefur Anton náð undraverðum bata
Björn Bjarnason gerir grein Smára McCarthy að umfjöllunarefni
EyjanBjörn Bjarnason fyrrum ritstjóri, alþingismaður og ráðherra gerir grein Smára McCarthy alþingismanns Pírata sem birtist hér á Eyjunni í morgun að umfjöllunarefni í pistli dagsins á heimasíðu sinni. Grein Smára ber titilinn „#Raunveruleikatékk“ og birtist fyrst í nýjasta tölublaði landshlutafréttablaðsins Suðra. Þar skrifaði Smári meðal annars: „Alþingi er svo til getulaust. […] Ég lenti í því Lesa meira
Skúli Mogensen hjá WOW AIR: Sparnaður með nýrri tækni vegur upp greiðslubyrði af nýjum flugvélum
EyjanVíða var komið við í spjalli Skúla Mogensen forstjóra og aðaleiganda WOW Air við Björn Inga Hrafnsson í Eyjunni á ÍNN í liðinni viku. Meðal annars var rætt um vöxt flugfélagsins og sókn þess á mörkuðum. Björn Ingi spurði Skúla hvernig hann gæti verið að kaupa nýjar þotur á sama tíma og samkeppnisaðilinn Icelandair væri Lesa meira
Bill Gates: Vill að róbótar sem fækki störfum borgi skatta
EyjanBill Gates, einn af stofnendum og aðaleigendum Microsoft-fyrirtækisins og auðugasti maður heims, telur að greiða eigi skatta af róbótum sem fækki störfum. Þannig megi vega upp á móti því skattalega tapi sem hið opinbera verði fyrir þegar störfum fækki og róbótar taki við af manneskjunum. Í dag greiði fólkið skatta af sínum tekjum. Með því Lesa meira
Dagbjartur hefði orðið 17 ára í ár: „Vil að fólk læri af sögu hans“
FókusSvipti sig lífi 11 ára í kjölfar eineltis – Frásögn foreldranna vakti þjóðarathygli –
#Raunveruleikatékk
EyjanSmári McCarthy þingmaður Pírata skrifar: Á þeim stutta tíma sem ég hef verið á Alþingi hef ég lært nokkrar mikilvægar lexíur sem er kannski ágætt að koma á framfæri. Fyrsta er sú að Alþingi er svo til getulaust. Samkvæmt stjórnarskrá á það að ráða lögum, en raunin er sú að Alþingi hefur mjög takmarkaða burði Lesa meira