fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Innlent

Líf hjólar í Hildi og áfengisfrumvarpið: Snýst um að kaupa sér hvítvín með humrinum á sunnudögum

Líf hjólar í Hildi og áfengisfrumvarpið: Snýst um að kaupa sér hvítvín með humrinum á sunnudögum

Eyjan
08.03.2017

Tillaga Hildar Sverrisdóttur um að borgarstjórn myndi beina þeim tilmælum til Alþingis að það yrði haft í huga við meðferð áfengisfrumvarpsins svokallaða að aukið aðgengi að áfengisverslun styddi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur um sjálfbærari hverfi, var felld í borgarstjórn í gær. Tillaga Hildar var hennar síðasta í borgarstjórn en hún tekur sæti á Alþingi og Lesa meira

Er þetta eðlilegt? Fólk neyðist til að borga lífeyrissjóðum sem keppir við það á húsnæðismarkaði

Er þetta eðlilegt? Fólk neyðist til að borga lífeyrissjóðum sem keppir við það á húsnæðismarkaði

Eyjan
08.03.2017

Lífeyrissjóðir fjárfesta í Gamma. Gamma eru fyrirferðamiklir á fasteignamarkaði. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að valda kreppu á fasteignamarkaði. Gamma hefur tekið að sér eignarstýringu fyrir fjölda aðila, m.a. lífeyrissjóðina. Lífeyrissjóðir nýta m.a. ellilífeyri til að fjárfesta í Gamma sem fjárfestir á húsnæðismarkaði. Staðan er því sú að ungt fólk og barnafjölskyldur eru í óbeinni Lesa meira

Sjálfstæðismenn gagnrýna leyndarhyggju

Sjálfstæðismenn gagnrýna leyndarhyggju

Eyjan
08.03.2017

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukið gagnsæi vegna niðurstaðna PISA könnunar var felld í gær. Tillagan hefði falið í sér að samþykki borgarstjórnar að óska eftir því við Menntamálastofnun að Reykjavíkurborg fái sundurgreindar upplýsingar um árangur hvers skóla í borginni í PISA könnun 2015 í einstökum greinum; þ.e. lesskilningi, náttúruvísindum og stærðfræði. Umræddar upplýsingar um árangur Lesa meira

Utanríkisráðherra fundaði með varaframkvæmdastjóra NATO

Utanríkisráðherra fundaði með varaframkvæmdastjóra NATO

Eyjan
08.03.2017

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stöðu Íslands innan Atlantshafsbandalagsins og öryggismál á norðanverðu Atlantshafi að umtalsefni í ávarpi á öryggismálaráðstefnu NATO sem haldin er á Grand Hotel í Reykjavík. Guðlaugur fjallaði um aukin framlög Íslands til öryggis- og varnarmála, en ráðstefnuna sækja um 150 manns frá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins og stofnunum þess. Meðal ræðumanna var Rose Gottemoeller, Lesa meira

Karlar fá milljón fyrir að læra að verða leikskólakennarar

Karlar fá milljón fyrir að læra að verða leikskólakennarar

Eyjan
08.03.2017

Til stendur að borga þremur karlmönnum eina milljón króna hverjum fyrir að stunda nám í leikskólakennarafræðum og ljúka því. Um er að ræða verkefnið Karlar í yngri barna kennslu sem Samband íslenskra sveitarfélaga, Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri, Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla standa fyrir og fékkst styrkur úr Jafnréttissjóði Íslands. Greint er Lesa meira

Frumhlaup ráðherra

Frumhlaup ráðherra

Eyjan
07.03.2017

Eftir Sigurð Hannesson: Almenningur og atvinnulíf er næst i röðinni þegar kemur að losun hafta. Vogunarsjóðir eru aftastir samkvæmt áætlun um losun hafta sem kynnt var í júní 2015 og hefur skapað mikinn trúverðugleika fyrir land og þjóð. Það kom því mörgum á óvart þegar staðfest var í síðustu viku, að fjármálaráðherra hefði sent fulltrúa Lesa meira

Friðgeir er með tárin í augunum: „Þetta er ekki leiðin til þess að gera það!“

Friðgeir er með tárin í augunum: „Þetta er ekki leiðin til þess að gera það!“

Eyjan
07.03.2017

Bæjarfélagið á Raufarhöfn er lamað eftir að öllum starfsmönnum saltfiskverkunarinnar Hólmsteins Helgarsonar ehf., HH, á Raufarhöfn var sagt upp. HH fékk ekki 100 tonna aukakvóta, sem hugsaður er til að styrkja veikar byggðir. Gunnar Finnbogi Jónasson verkstjóri hjá HH sagði í samtali við DV í gær að fólk sé gapandi vegna ákvörðunarinnar. „Við vorum að Lesa meira

Freyja segir Sindra hafa beitt Töru ofbeldi: „Ömurlegt að horfa á það.“

Freyja segir Sindra hafa beitt Töru ofbeldi: „Ömurlegt að horfa á það.“

Eyjan
07.03.2017

„Mér þykir leitt sem einn skipuleggjandi Truflandi tilvistar að einn þátttakandi í ráðstefnunni hafi orðið fyrir árás frá Sindra Sindrasyni í beinni útsendingu stöðvar 2 þegar hún deildi reynslu sinni og upplifun og sagði frá ráðstefnunni. Það var ömurlegt að horfa á það.“ Þetta segir Freyja Haraldsdóttir fyrrverandi varaþingmaður Bjartrar framtíðar en hún sat með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af