Efast um að það séu önnur dæmi um það að fjármálaráðherra tali gegn eigin gjaldmiðli
Eyjan„Ég efast um að það séu önnur dæmi um það í seinni tíð að fjármálaráðherra tali gegn gjaldmiðli eigin lands (nema náttúrulega á Íslandi),“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fv. forsætisráðherra. Tilefnið eru ummæli Benedikt Jóhannessonar fjármálaráðherra á Stöð 2 í hádeginu, þar sem ráðherrann lýsti því yfir að krónan sé ekki heppilegur gjaldmiðill fyrir Ísland Lesa meira
Unnið að sameiningu í landstærsta sveitarfélags Íslands – Næði yfir 14% landsins
EyjanVinna stendur yfir við greiningu á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Djúpavogshrepps og því hefur teningunum verið kastað varðandi sameiningu þeirra. Sameining sveitarfélaga er oft hitamál og sitt sýnist hverjum um í hvaða átt skuli sameina, austur eða vestur, færri eða fleirum. Haft var samband við nokkra sveitarstjórnarmenn austan Markarfljóts um fyrirhugaða Lesa meira
Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“
EyjanÍ febrúar sl. var Ellert B. Schram fyrrverandi ritstjóri, Alþingismaður og núverandi kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík,. Hann var í viðtali hjá Birni Inga Hrafnssyni á Eyjunni á ÍNN en þáttur vikunnar var helgaður kjaramálum eldri borgara. Ellert telur alveg ljóst að skoða þurfi eftirlaunakerfi eldri borgara í landinu alveg upp á nýtt. Lesa meira
Landsbyggðin nötrar af reiði
EyjanVíða um land er fólk orðið ansi langeygt eftir vegabótum. Nýsamþykkt samgönguáætlun Alþingis sem afgreidd var örfáum vikum fyrir þingkosningar í október sl. vakti bjartsýni og vonir margra. Því var trúað að nú yrði loks farið í margar langþráðar framkæmdir sem staðið hafa á hakanum mörg undanfarin mögur ár. Nú kemur svo í ljós að Lesa meira
„Þegar maður hefur átt svo náinn sálufélaga er erfitt að missa hann“
FókusVonar að Guðmundur fylgist með – „Ég trúi á æðri mátt“
Skellum okkur í Sundabraut
EyjanÁkvörðun meirihluta Alþingis að standa ekki við nýsamþykkta samgönguáætlun er óskiljanleg og arfavitlaus. Oft er rætt um að traust á stjórnmálamönnum sé í lágmarki. Í nýjustu könnun Gallup nú í febrúar mældist traust til Alþingis aðeins 22 prósent. Aðeins borgarstjórn Reykjavíkur, Fjármálaeftirlitið og bankar mælast lægri. Það er auðvitað galin staða að löggjafarstofnun sem starfar Lesa meira
Erdogan heitir á Tyrki í Evrópu að fjölga sér og eignast minnst fimm börn: „Þið eruð framtíðin!“
EyjanRecepTayyip Erdogan forseti Tyrklands segir að fólk af tyrkneskum uppruna búsett í Evrópu eigi nú að einbeita sér að því að hver fjölskylda þeirra ali fimm börn í stað þriggja. Þannig vill hann að Tyrkir fjölgi sér í álfunni. Tyrklandsforseti hélt ræðu á kosningafundi sem haldinn var í Eskisehir í norðvesturhluta Tyrklands í dag, föstudag. Þar Lesa meira
Þorsteinn varð fárveikur af alkóhólisma án þess að drekka: „Á endanum hrundi allt“
Fókus„Í nokkrar vikur fékk ég að upplifa á eigin skinni hvað það er að verða fárveikur af alkahólisma án þess að drekka,“ segir Þorsteinn Gíslason einn af tugþúsundum Íslendinga sem háð hafa baráttu við Bakkus og lagt í kjölfarið flöskuna á hilluna. Í opinskárri færslu á facebook á dögunum lýsti hann því eilífðarverkefni að halda Lesa meira
Ég lifi í núinu
FókusKristbjörg Kjeld er heiðursverðlaunahafi DV, en í áratugi hefur hún verið í hópi ástsælustu leikara þjóðarinnar. Hún fagnar 60 ára leikafmæli í ár, lék fyrst í Þjóðleikhúsinu 1957 á sínu öðru ári í leiklistarskólanum. Hún hefur hlotið ótal verðlaun og viðurkenningar á ferlinum og heiðursverðlaun DV bætast nú við. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Kristbjörgu og spurði Lesa meira
Wilhelm Wessman: Eldri borgarar fari í mál við ríkið
EyjanWilhelm Wessman sem starfað hefur sem hótelstjóri víða um heim og á Íslandi. Hann var í viðtali við Björn Inga Hrafnsson á Eyjunni á ÍNN í gærkvöldi. Á löngum starfsferli hefur Wilhelm verið almennur launamaður, yfirmaður og atvinnurekandi. Hann tók þátt í að koma lífeyrissjóðakerfinu á þegar það var stofnað og borgaði í lífeyrissjóði í Lesa meira