fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025

Innlent

Efast um að það séu önnur dæmi um það að fjármálaráðherra tali gegn eigin gjaldmiðli

Efast um að það séu önnur dæmi um það að fjármálaráðherra tali gegn eigin gjaldmiðli

Eyjan
18.03.2017

„Ég efast um að það séu önnur dæmi um það í seinni tíð að fjármálaráðherra tali gegn gjaldmiðli eigin lands (nema náttúrulega á Íslandi),“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fv. forsætisráðherra. Tilefnið eru ummæli Benedikt Jóhannessonar fjármálaráðherra á Stöð 2 í hádeginu, þar sem ráðherrann lýsti því yfir að krónan sé ekki heppilegur gjaldmiðill fyrir Ísland Lesa meira

Unnið að sameiningu í landstærsta sveitarfélags Íslands – Næði yfir 14% landsins

Unnið að sameiningu í landstærsta sveitarfélags Íslands – Næði yfir 14% landsins

Eyjan
18.03.2017

Vinna stendur yfir við greiningu á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Djúpavogshrepps og því hefur teningunum verið kastað varðandi sameiningu þeirra. Sameining sveitarfélaga er oft hitamál og sitt sýnist hverjum um í hvaða átt skuli sameina, austur eða vestur, færri eða fleirum. Haft var samband við nokkra sveitarstjórnarmenn austan Markarfljóts um fyrirhugaða Lesa meira

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“

Eyjan
18.03.2017

Í febrúar sl. var Ellert B. Schram fyrrverandi ritstjóri, Alþingismaður og núverandi kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík,. Hann var í viðtali hjá Birni Inga Hrafnssyni á Eyjunni á ÍNN en þáttur vikunnar var helgaður kjaramálum eldri borgara. Ellert telur alveg ljóst að skoða þurfi eftirlaunakerfi eldri borgara í landinu alveg upp á nýtt. Lesa meira

Landsbyggðin nötrar af reiði

Landsbyggðin nötrar af reiði

Eyjan
18.03.2017

Víða um land er fólk orðið ansi langeygt eftir vegabótum. Nýsamþykkt samgönguáætlun Alþingis sem afgreidd var örfáum vikum fyrir þingkosningar í október sl. vakti bjartsýni og vonir margra. Því var trúað að nú yrði loks farið í margar langþráðar framkæmdir sem staðið hafa á hakanum mörg undanfarin mögur ár. Nú kemur svo í ljós að Lesa meira

Skellum okkur í Sundabraut

Skellum okkur í Sundabraut

Eyjan
18.03.2017

Ákvörðun meirihluta Alþingis að standa ekki við nýsamþykkta samgönguáætlun er óskiljanleg og arfavitlaus. Oft er rætt um að traust á stjórnmálamönnum sé í lágmarki. Í nýjustu könnun Gallup nú í febrúar mældist traust til Alþingis aðeins 22 prósent. Aðeins borgarstjórn Reykjavíkur, Fjármálaeftirlitið og bankar mælast lægri. Það er auðvitað galin staða að löggjafarstofnun sem starfar Lesa meira

Erdogan heitir á Tyrki í Evrópu að fjölga sér og eignast minnst fimm börn: „Þið eruð framtíðin!“

Erdogan heitir á Tyrki í Evrópu að fjölga sér og eignast minnst fimm börn: „Þið eruð framtíðin!“

Eyjan
17.03.2017

RecepTayyip Erdogan forseti Tyrklands segir að fólk af tyrkneskum uppruna búsett í Evrópu eigi nú að einbeita sér að því að hver fjölskylda þeirra ali fimm börn í stað þriggja. Þannig vill hann að Tyrkir fjölgi sér í álfunni. Tyrklandsforseti hélt ræðu á kosningafundi sem haldinn var í Eskisehir í norðvesturhluta Tyrklands í dag, föstudag. Þar Lesa meira

Þorsteinn varð fárveikur af alkóhólisma án þess að drekka: „Á endanum hrundi allt“

Þorsteinn varð fárveikur af alkóhólisma án þess að drekka: „Á endanum hrundi allt“

Fókus
17.03.2017

„Í nokkrar vikur fékk ég að upplifa á eigin skinni hvað það er að verða fárveikur af alkahólisma án þess að drekka,“ segir Þorsteinn Gíslason einn af tugþúsundum Íslendinga sem háð hafa baráttu við Bakkus og lagt í kjölfarið flöskuna á hilluna. Í opinskárri færslu á facebook á dögunum lýsti hann því eilífðarverkefni að halda Lesa meira

Ég lifi í núinu

Ég lifi í núinu

Fókus
17.03.2017

Kristbjörg Kjeld er heiðursverðlaunahafi DV, en í áratugi hefur hún verið í hópi ástsælustu leikara þjóðarinnar. Hún fagnar 60 ára leikafmæli í ár, lék fyrst í Þjóðleikhúsinu 1957 á sínu öðru ári í leiklistarskólanum. Hún hefur hlotið ótal verðlaun og viðurkenningar á ferlinum og heiðursverðlaun DV bætast nú við. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Kristbjörgu og spurði Lesa meira

Wilhelm Wessman: Eldri borgarar fari í mál við ríkið

Wilhelm Wessman: Eldri borgarar fari í mál við ríkið

Eyjan
17.03.2017

Wilhelm Wessman sem starfað hefur sem hótelstjóri víða um heim og á Íslandi. Hann var í viðtali við Björn Inga Hrafnsson á Eyjunni á ÍNN í gærkvöldi. Á löngum starfsferli hefur Wilhelm verið almennur launamaður, yfirmaður og atvinnurekandi. Hann tók þátt í að koma lífeyrissjóðakerfinu á þegar það var stofnað og borgaði í lífeyrissjóði í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af