Páll Valur: „Við ætluðum að reyna að breyta íslenskum stjórnmálum“
EyjanPáll Valur Björnsson fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar sem sagði sig úr flokknum í gær er mjög andsnúinn stjórnarsamstarfi flokksins með Viðreisn og Sjálfstæðisflokknum og hugnast frekar hugmyndir Gunnar Smára Egilssonar og Mikaels Torfasonar um stofnun sósíalistaflokks á Íslandi. Við erum þannig flokkur, sem byrjuðum þannig að við ætluðum að reyna að breyta íslenskum stjórnmálum; kerfisbreytingar, Lesa meira
Páll Valur er hættur í Bjartri framtíð – Óánægður með samstarfið við Viðreisn
EyjanPáll Valur Björnsson fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar er hættur í flokknum vegna óánægju með náið samstarf flokksins við Viðreisn. Páll Valur tilkynnti ákvörðun sína fyrir flokksmönnum í gær. Vefsíðan Miðjan greinir frá því að nokkuð sé um óánægju með stjórnarsamstarfið innan Bjartrar framtíðar en Páll Valur er sá fyrsti sem segir sig úr flokknum vegna Lesa meira
Framsóknarflokkurinn á vondum stað – Hugmyndir um nýjan flokk koma ekki á óvart
EyjanGunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir að Framsóknarflokkurinn sá á vondum stað og það komi ekki á óvart að það séu hugmyndir á lofti um að stofna nýjan flokk. Líkt og Eyjan greindi frá í síðustu viku þá sagði Gunnar Kristinn Þórðarson stjórnsýslufræðing og félagi í Framsóknarflokknum að hann væri einn þeirra Lesa meira
Forsíða Fréttablaðsins vekur hörð viðbrögð: „Bankanum þínum er sama um þig“
Eyjan„4 af hverjum 10 milli tvítugs og þrítugs hafa ekki efni á að flytja að heiman. Það vantar 20 þúsund íbúðir. Tvö ný Breiðholt. Og bankinn sendir þér þau skilaboð að ÞÚ sért vandamálið. Þið sem eruð að drukkna á leigumarkaði, að bugast undan okurleigu, eruð bara ekki með nógu gott plan. Þetta er nýfrjálshyggjan.“ Lesa meira
Pétur Gunnlaugsson sýknaður af ákæru um hatursáróður
EyjanPétur Gunnlaugsson útvarpsmaður á Útvarpi Sögu var nú áðan sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af öllum kröfum ákæruvaldins þar sem hann var sakaður um að hafa staðið fyrir hatursáróðri á stöðinni. Málið snerist um orðræðu um hinseginfræðslu í skólum sem féllu í símatíma Útvarps Sögu. Pétur er að greina frá þessum dómsniðurstöðum á útvarpsstöðinni, nýkominn úr Lesa meira
Oddný G. Harðardóttir: Skerðingar eru ekki hvetjandi fyrir eldri borgara til atvinnuþátttöku
EyjanReykjanes sendi þingmönnum þrjár spurningar og bað þá um svör. Þingmenn í Suðurkjördæmi eru 10. Athyglisvert að sumir svara ekki. Hér koma svör Oddnýjar G. Harðardóttur þingmanns Samfylkingar. Fyrir liggur að ekkert auka fjármagn verður sett í lagfæringar á Reykjanesbraut eða Grindavíkurveg á þessu ári.Fleiri vegi á Suðurnesjum þarfnast mikilla endurbóta. Er hægt að sætta Lesa meira
Vilhjálmur Árnason: Allir vegir á Reykjanesinu þarfnast viðhalds
EyjanReykjanes sendi þingmönnum þrjár spurningar og bað þá um svör. Þingmenn í Suðurkjördæmi eru 10. Athyglisvert að sumir svara ekki. Hér koma svör Vilhjálms Árnasonar þingmanns Sjálfstæðisflokks. Fyrir liggur að ekkert auka fjármagn verður sett í lagfæringar á Reykjanesbraut eða Grindavíkurveg á þessu ári.Fleiri vegi á Suðurnesjum þarfnast mikilla endurbóta. Er hægt að sætta sig Lesa meira
Edda hefur greitt 300 þúsund krónur í krabbameinsmeðferð: Býr ein með 12 ára syni sínum
FókusGagnrýnir greiðsluþátttökukerfi krabbameinssjúkra harðlega
Jóna Sólveig: Óábyrgt að slá slíkar hugmyndir út af borðinu
EyjanReykjanes sendi þingmönnum þrjár spurningar og bað þá um svör. Þingmenn í Suðurkjördæmi eru 10. Athyglisvert að sumir svara ekki. Hér koma svör Jónu Sólveigar Einarsdóttur þingmanns Viðreisnar. Fyrir liggur að ekkert auka fjármagn verður sett í lagfæringar á Reykjanesbraut eða Grindavíkurveg á þessu ári. Fleiri vegi á Suðurnesjum þarfnast mikilla endurbóta. Er hægt að Lesa meira
Sigurður Ingi Jóhannsson: Við viljum setja á einskonar komugjöld
EyjanReykjanes sendi þingmönnum þrjár spurningar og bað þá um svör. Þingmenn í Suðurkjördæmi eru 10. Athyglisvert að sumir svara ekki. Hér koma svör Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins. Fyrir liggur að ekkert auka fjármagn verður sett í lagfæringar á Reykjanesbraut eða Grindavíkurveg á þessu ári.Fleiri vegi á Suðurnesjum þarfnast mikilla endurbóta. Er hægt að sætta Lesa meira